Dvergsíkliðu seyði VS SAE

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Siggi81
Posts: 2
Joined: 07 Nov 2006, 15:44
Location: Keflavík

Dvergsíkliðu seyði VS SAE

Post by Siggi81 »

Komiði sælir nú er ég með 2 stk SAE og var að velta því fyrir mér hvort að þessi friðsæli fiskur eigi það til að ráðast á dvergsíklíðu seyði?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sae eru ekki skæðir í seiðunum en er samt sennilega alveg til í smá snakk ef þeir eru eru sæmilega stórir og foreldrarnir passa ekki upp á seiðin.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ef þig vantar að losa þig við sae þá er ég þinn maður
Siggi81
Posts: 2
Joined: 07 Nov 2006, 15:44
Location: Keflavík

Post by Siggi81 »

Nei nei ég var bara að fá mér þetta, flottir fiskar og hörkuduglegir.
Fæ mér jafnvel fleiri ef að þeir verða ekkert of ágengir á dvergsíklíðurnar ef að þær hrygna.
Post Reply