Ég óska eftir molly eða platy seiðum, eða einhverju sem passar með guppy, molly, platy, ancristu, sea og bardagafiski. Helst ódýrt eða gefins
Svo væri frábært ef einhver gæti sagt mér hvar ég get fengið nóg af svörtum sandi / fínni möl í 160L í búr. Og hvar ég get fengið svona tölvustýrðan kveikjara (kveikir og slekkur eftir fyrirfram stilltum tíma)
Ég myndi kaupa svona tíma rofa sem er með frekar litlum, slettum tönnum, ég er með ein ódýran hjá mér (700.kr) og hann er algjört rusl, tímasetningin er engin og bara hreint rusl, er með annan frá byko með frekar fínngerðum tönnum og hann heldur sér á réttum tíma og virkar vel´síðan eru líka til digital en þeir eru að kostan svona nálægt 5000.kr