Nokkrar myndir úr Aquarium í Berlín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Nokkrar myndir úr Aquarium í Berlín

Post by Andri Pogo »

Fór í dýragarðinn í Berlín til að skoða Aquarium, það var mjög gaman en svona eftir að hafa komið heim finnst mér myndirnar ekki alveg nógu spennandi sem ég tók en hérna eru nokkrar :P

Image
Stegostoma fasciatum og Rhinobatos armatus.

Image
Pangasius sanitwongsei, voru 3 held ég fullvaxnir en þeir voru frekar stuttir og kubbslegir, eitthvað yfir meter allavega

Image
Pangasius og Channa micropeltes, mér fannst gaman að sjá þá saman því augað í mínum Pangasius var einmitt étið af micropeltes.

Image
Arapaima Gigas, 2 risar þarna

Image

Image
RTC
Last edited by Andri Pogo on 19 Oct 2007, 17:37, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gaman aððessu :D , En að sama skapi sorglegt :cry: til þess að huxa að við Íslendingar getum ekki haldið svona safni úti....... væri nær að breyta þessu tónlistarhúsi í fiskasafn :shock:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mega töff :D, Animal Já akkurat :D engin þörf á einhverju asnalegu tónlistar húsi!
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Helvítis leiðindi að arapimur séu svona fallegar... Manni dauðlangar í svona kvikindi :D Maður þyrfti ekki nema 30-40þús lítra til að hafa eitt stykki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply