Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 23 Sep 2007, 14:35
hæ, þegar ég vaknaði í morgun þá tók ég eftir að piranha fiskurinn minn er með stórann hvítann blett ofan á sér rétt hjá ugganum og annann fyrir neðann munninn sem er eitthvað byrjað að flagna af og lítur venjulega þar undir, það er líka lítill hvítur blettur á sprðinum á honum tók ég eftir, en þessi stóri blettur við uggann ofan á honum er á stærð við fingrafarið á þumalputtanum á manni :S :S, veit einhver hvað það getur verið ???
hjálp :S
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 23 Sep 2007, 22:30
getur enginn hjálpað mér ?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 23 Sep 2007, 22:34
Er þetta nokkuð loðið?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 24 Sep 2007, 07:25
jamm, svipað og skinka verður þegar hún myglar í vatni ef hún er búin að vera þar lengi :S
veistu hvað þetta er ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 24 Sep 2007, 07:58
fungus (sveppasýking)
þú færð lyf við þessu í næstu gæludýraverslun
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 24 Sep 2007, 09:31
hvað kostar svona lyf ? hvað gerist ef ég kaupi ekki svona lyf ? :S
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 24 Sep 2007, 09:34
lyfið er liklega milli 1 og 2þ kall og ætli hann drepist ekki bara án meðferðar ?
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 24 Sep 2007, 09:50
Getur sett salt í vatnið og skipta um mikið af vatni og þetta gæti lagast þannig.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 24 Sep 2007, 09:59
Ég fékk einhverntímann fungus í diskus og lagaði hann með Kötlusalti.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 24 Sep 2007, 11:26
hvað þarf ég það sirka mikið salt ? er með 54lítra búr
veit að búrið er allt of lítið fyrir þá, geymi þá bara í því í nokkra daga þar til hitt búrið er tilbúið sem ég að láta smíða fyrir mig
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 24 Sep 2007, 11:37
Ég held ég ljúgi engu þegar ég segi 50 grömm.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 24 Sep 2007, 12:52
oki setti 50gr af salti í búrið, hvað gæti þetta tekið langann tíma að fara hjá þeim ?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 24 Sep 2007, 13:18
2-3 daga. Ef það virkar ekki skaltu kaupa þér lyf.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 25 Sep 2007, 16:58
sýnist saltið hafa virkað
þetta er byrjað að detta af þeim allavegana