Fangasíkliður - þriðja kynslóðin

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Fangasíkliður - þriðja kynslóðin

Post by Rodor »

Hér er þriðja kynslóð af fangasíkliðunum mínum. Það eru um sex seiði eftir af fyrstu, en önnur kynslóðin var öll étin af gráðugum fiskum.

Það er svo erfitt að ná myndum af svona litlum kvikindum, en ég set þessar myndir samt inn þó grófar séu.

Image


Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Heldur þú þeim fiskum sem komast upp?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Það er ekki meiningin, en þau eru með foreldrunum í sér búri og öðrum eldri seiðum, ég veit ekki hvort foreldrarnir éta þau á endanum.
Hvað gerið þið hin við þessi seiði?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef bara einu sinni tekið frá og notaði þau fyrir rest sem fóður. Það yrði fljótt að fyllast hjá manni hver koppur og kanna ef öll convict seiðin yrðu tekin frá, þessir fiskar eru alltaf að.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply