110 l gróðurbúr Vargs

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

VaHá þette er ekkert smá flott hjá þér og enginn smá vöxtur í plöntunum :!: :!:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Vó! mig langar :) nennirðu að gera svona c.a. 1/10 af þessu fyrir mig? :) hehe
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, ég slátraði gróðurbúrinu þar sem ég fækkaði um eitt búr og vantaði góðan stað fyrir íbúana.

Image

Í búrinu eru núna Hujeturnar og nálafiskarnir ásamt einhverju smotterí.
Þetta búr er reyndar líka á brottfararlista þannig ég verð að finna einhver ráð með fiskana fljótlega.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég sæki þá bara og málið er leyst :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ertu að minnka mikið við þig?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bara losa smá pláss í eldhúsinu. Allt að koma.

Image

Image
Svona var það fyrir 2 árum. :D
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

það sést vel að þú ert mikill dýra vinur:lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér sýnist nú hafa bæst við þarna undanfarið.. hehe
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

eru þetta ekki gamlar myndir, mig minnir að ég hafi séð þær fyrir rúmu ári síðan
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jú jú, þetta eru 2 ára gamlar myndir, reyndar var þetta bara svona í 2-3 daga meðan ég var að breyta einhverju.
Post Reply