Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Skrudda
Posts: 58 Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri
Post
by Skrudda » 28 Sep 2007, 13:25
Getiði bent mér á einhverja duglega og góða þörungaætu sem passar vel með afríkusíklíðum?
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 28 Sep 2007, 14:05
Sae, Red Tailed Shark
Skrudda
Posts: 58 Joined: 19 Aug 2007, 23:42
Location: Akureyri
Post
by Skrudda » 28 Sep 2007, 16:45
Takk fyrir það, læt á það reyna
When I discovered the meaning of life... they bloody well changed it
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Sep 2007, 18:48
Ancistur og pleggar.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 28 Sep 2007, 23:32
Mbunur eru þörungaætur
Ace Ventura Islandicus
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 28 Sep 2007, 23:48
Fer svolítið eftir því hvernig þörung þú átt í höggi við, ef þetta er hárþörungur þá eins og Guðjón sagði:
Siamese Algae Eater (SEA):
Eða Red Tailed Shark:
Ef þetta er þörungur sem legst á glerið, möl og skraut þá eins og Vargur saði
Ancistur og pleggar
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 29 Sep 2007, 00:16
allavegana bala hákarlinn lika, þau átu nánast alla þörungar í búrinu í dag, en þetta hefur aldrei gerst hjá mér áður fyrr, ég var mjög hissa í dag