325 ltr. búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Skellti kuðungunum í búrið og eru þeir svo stórir að kuðungasíkliðurnar 4 sem ég á, komast allar inn í sama kuðunginn. Spurning hvort þetta sé ekki kjörið tækifæri til að fjölga ... alltaf gaman að kaupa fiska
En ég ætla að sjá til hvernig málin þróast, kannski fjölga þeir sér bara sjálfir og án minnar hjálpar.
Ég á 4 johannii sem eru orðnir talsvert stálpaðir og allt í einu tóku þeir upp á að leggja 1 í einelti og eru algjörlega búnir að berja hann í klessu. Hann mun deyja ef ég forða honum ekki úr svo ef einhver miskunnsamur hefur áhuga á að eignast barinn johannii má sá sami koma heim til mín á morgun og fá hann. Það er enn von.
Síminn hjá mér er 894 1229
En ég ætla að sjá til hvernig málin þróast, kannski fjölga þeir sér bara sjálfir og án minnar hjálpar.
Ég á 4 johannii sem eru orðnir talsvert stálpaðir og allt í einu tóku þeir upp á að leggja 1 í einelti og eru algjörlega búnir að berja hann í klessu. Hann mun deyja ef ég forða honum ekki úr svo ef einhver miskunnsamur hefur áhuga á að eignast barinn johannii má sá sami koma heim til mín á morgun og fá hann. Það er enn von.
Síminn hjá mér er 894 1229
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Flott búr , hvað heita plönturnar sem eru þarna framarlega hægrameginn, eru eins og smá gras , vaxa þær hægt eða hratt ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ég fékk 2 Lamprologus caudopunctatus í dag. Er búið að langa í svona fiska lengi og stökk á þá þegar ég sá þá auglýsta hér á fiskaspjallinu.
Það eru ekki allir sáttir við veru þeirra þarna en ég ætla ða sjá til hvort þetta gangi ekki upp, annars set ég þá í 500 lítrana.
Hér eru nokkrar myndir úr búrinu:
þetta eru nýju fiskarnir
spegilmynd
þessum er sérlega illa við nýbúana og lætur illa við þá
þarna er hann að forða sér eftir að hafa pikkað í þá
convict
þarna virðast þau hafa komið sér upp hreiðri
og verja það vel
Það eru ekki allir sáttir við veru þeirra þarna en ég ætla ða sjá til hvort þetta gangi ekki upp, annars set ég þá í 500 lítrana.
Hér eru nokkrar myndir úr búrinu:
þetta eru nýju fiskarnir
spegilmynd
þessum er sérlega illa við nýbúana og lætur illa við þá
þarna er hann að forða sér eftir að hafa pikkað í þá
convict
þarna virðast þau hafa komið sér upp hreiðri
og verja það vel
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég er með 4 johannii, líklegast allt kvk og er að spá í að losa mig við þær allar... helvítis læti í þeim alltaf.
Hef líka verið að velta fyrir mér að fórna öðru convict parinu, ætla samt að sjá til með það. Convict virðast vera einu fiskarnir sem hafa eitthvað "roð" í brichardi.
Hef líka verið að velta fyrir mér að fórna öðru convict parinu, ætla samt að sjá til með það. Convict virðast vera einu fiskarnir sem hafa eitthvað "roð" í brichardi.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég keypti plegga áðan sem Villimaður hefur alið greinilega á einhverju ofurfæði því kvikindið er 30 centimetrar í fullri reisn.
Skellti honum í búrið en mér finnst hann allt of stór þarna og er að hugsa um að færa hann yfir í 500 lítra búrið.
En flottur er hann maður!
Myndir á eftir.
Skellti honum í búrið en mér finnst hann allt of stór þarna og er að hugsa um að færa hann yfir í 500 lítra búrið.
En flottur er hann maður!
Myndir á eftir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gaurinn góði, veit einhver hvað þeir geta orðið langir?
Ég lét alla johannii í dag, búrið er litlausara án þeirra en ég finn mér eitthvað skemmtilegt í staðinn. Reyndar er þessi pleggi á við marga, skíturinn úr honum er svo stór að það liggur við að maður missi matarlystina (búrið er í eldhúsinu).
Mig langar að fá mér nokkra Lamprologus caudopunctatus, það er aðeins gult í þeim.
Ég er með slatta af lágvaxinni valisneru í búrinu sem ég er að hugsa um að stúta, mér finnst búrið frekar sjabbí þegar hún fær að vaða svona uppi.
Annars eru allir fiskarnir í losti, ég var með háfinn ofan í búrinu í dag og tryllti þá vel. Svo var ég í vatnsskiptum og ryksugaði vel og skóf glerið að innan. Mér sýnist meira að segja convict kerlan ráðast á karlinn sinn þegar hann kemur að og ætlar að hjálpa við seiðauppeldið. Ástandið róast vonandi í nótt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Pleggar geta orðið allt að metri eða svo. Tekur bara pínu tíma
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þú þarft að venja tölvuskjáinn þinn við kaffisletturnar ef þú ætlar að stunda þetta spjall Svavar, hér kemur oftar en ekki fyrir að menn pósta einhverju bráðfyndnu þannig tölvuskjáir og nærliggjandi hlutir liggja undir skemmdum. Sumir hafa gengið svo langt að hætta allri neyslu dreykkja og matvæla meðan spjallið er stundað.
Það er allt morandi í seiðum, brikkarnir eru með ca. 100 stk. Annað convict parið er með eitthvað og hitt conv. parið "hrognaði á skelina" eins og Birta orðaði það (hún var orðin þreytt og búin að lesa allt of mikið af skólabókum)
Ég ætlaði að setja inn myndir en gleymdi því áður en ég slökkti á hinni tölvunni. Geri það fljótlega.
Ég ætlaði að setja inn myndir en gleymdi því áður en ég slökkti á hinni tölvunni. Geri það fljótlega.
-
- Posts: 158
- Joined: 02 Apr 2007, 17:08