Blue Steveni spurning

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Eclectus
Posts: 114
Joined: 15 Dec 2006, 08:48
Location: Grandavegi 3, 107 Rvk
Contact:

Blue Steveni spurning

Post by Eclectus »

Mér býðst Bleu Steveni karl til sölu, ég var að velta því fyrir mér hversu vel hann passar með mínu bland í poka af Malaiwi ofg Tang síkliðum.......og líka hvað er sanngjarn verð fyrir hann?

Allar athugasemdir vel þegnar!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Steveni ætti að´passa ágætlega með þessum fiskum, sérstaklega ef hann er stór. Það fer þó aðeins eftir búrfélögunum og stærð búrsins. Malawi mbunur eiga það til að böggast í fiskum eins og álnakörum en ég mundi bara prófa, hvað er þetta annars stórt búr ?

Verðið á þessum fisk(5-8cm) út úr búð er tæplega 2.000.- kr.
User avatar
Eclectus
Posts: 114
Joined: 15 Dec 2006, 08:48
Location: Grandavegi 3, 107 Rvk
Contact:

Post by Eclectus »

Takk fyrir það Vargur, þetta er 350L Trigon Hornbúr, er með um 20 miðstærðar síkliður í því og eitthvað af ryksugum.
Önnur spurning - Veistu um eitthvern sem kann að sérsmíða flotta bakgrunna í svona hornbúr og hefðirðu þá hugmynd um verð?
Ástæðan fyrir því að ég vil láta sésmíða er að dælan er föst í búrinu og mig langar að fela hana einnig bak við flottan bakgrunn....
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þá ætti steveni að vera í ágætum málum.
Ég kannast ekki við að einhver taki að sér að búa til bakgrunn.
Er ekki bara málið að reyna að finna sér verksmiðjuframleiddan.
Er það bara dælan sem fer í taugarnar á þér ? Sumir kippa þeim úr og nota tunnudælu í staðinn.
User avatar
Eclectus
Posts: 114
Joined: 15 Dec 2006, 08:48
Location: Grandavegi 3, 107 Rvk
Contact:

Post by Eclectus »

er með tunnudælu líka, finnst fínt að hafa 2 dælur.......annars þekki ég einn sem kann að smíða, hann er bara svo upptekinn þessa dagana og ég er svo hrikanlega óþolimóður.......takk fyrir góðu ráðin og gleðileg jól :wink:
Post Reply