Mér býðst Bleu Steveni karl til sölu, ég var að velta því fyrir mér hversu vel hann passar með mínu bland í poka af Malaiwi ofg Tang síkliðum.......og líka hvað er sanngjarn verð fyrir hann?
Allar athugasemdir vel þegnar!
Blue Steveni spurning
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Steveni ætti að´passa ágætlega með þessum fiskum, sérstaklega ef hann er stór. Það fer þó aðeins eftir búrfélögunum og stærð búrsins. Malawi mbunur eiga það til að böggast í fiskum eins og álnakörum en ég mundi bara prófa, hvað er þetta annars stórt búr ?
Verðið á þessum fisk(5-8cm) út úr búð er tæplega 2.000.- kr.
Verðið á þessum fisk(5-8cm) út úr búð er tæplega 2.000.- kr.
Takk fyrir það Vargur, þetta er 350L Trigon Hornbúr, er með um 20 miðstærðar síkliður í því og eitthvað af ryksugum.
Önnur spurning - Veistu um eitthvern sem kann að sérsmíða flotta bakgrunna í svona hornbúr og hefðirðu þá hugmynd um verð?
Ástæðan fyrir því að ég vil láta sésmíða er að dælan er föst í búrinu og mig langar að fela hana einnig bak við flottan bakgrunn....
Önnur spurning - Veistu um eitthvern sem kann að sérsmíða flotta bakgrunna í svona hornbúr og hefðirðu þá hugmynd um verð?
Ástæðan fyrir því að ég vil láta sésmíða er að dælan er föst í búrinu og mig langar að fela hana einnig bak við flottan bakgrunn....