Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

[quote="

Image
Black Belt hængur (Veja maculicauda)[/quote]

helv. flottur !!
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Takk Gilmore, ég hef þetta í huga

Já þær eru flottar Viejurnar, rífa í sig kál og grænmeti, enda er það stór hluti af náttúrulegri fæðu þeirra
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

búrið búið að jafna sig eftir allt ruglið í gær, ég er nú kominn með ágætis gróður í búrið
Setti stóra plöntu í búrið áðan, það á ekki að fara á milli mála hvaða planta það er

Image

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er svaka njóli, hvaða planta er þetta ?
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

er þetta blaðlaukur? :lol:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Vargur wrote:Þetta er svaka njóli, hvaða planta er þetta ?
Crinum thaianium

http://www.tjorvar.is/html/crinum_thaianum_.html
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ahh datt það í hug, ég er með eina svona en bara ekki svona svakalega.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

þetta litur flott út , list mjög vel á plöntum :D . leiðinlegt með þessi þörungar. Láta vitað þegar þú buin finna laust !
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég þakka


Lennti í "smá" veseni með 140 lítra búrið með 20 cm gulrótinni í
Þar sem að ég á yngri bræður og þeir eiga vini sem eru "#$%&Y/&&%$, you get my point
en þeir ákváðu að hella fullri stórri matardollu í búrið, ég fann lyktina þegar að ég vaknaði í morgun og þið getið ýmindað ykkur hvernig búrið leit út :?
Það sem kom mér mest á óvart var að gulrótin var enn á lífi og fær að vera í 500 lítra búrinu í einhvern tíma

140 lítra búrið er ónothæft! Ég ætla að taka allt úr því, fjarlæga allan sand, skipta um svampa í dælunni o.fl.
síðan verður búrið notað sem seiðabúr eða svo fær gulrótin að fara aftur þangað
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:grumpy:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Magnað að bastarðurinn hafi lifað þetta af.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Hvernig fór fyrir litla bróður, lifði hann þetta af :P
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Gudjon wrote:

Lennti í "smá" veseni með 140 lítra búrið með 20 cm gulrótinni í
:rofl:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Svavar wrote:Hvernig fór fyrir litla bróður, lifði hann þetta af :P
Jújú, þetta var ekkert illa meint hjá þeim
ég bennti honum kurteislega á að þetta væri ekki sniðugt og að fiskurinn gæti fengið hita ef að þetta gerðist aftur

það sem er að frétta af gulrótinni er að hreystrið fór í ólag eftir snöggan fluttning úr matarleifum yfir í hreint vatn, þetta er allt að lagast hægt og rólega
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Var að hugsa um að losa mig við flestar síkliðurnar sem að ég er með
Það eina sem að ég ætla að halda eftir eru Óskararnir, Vieja maculicauda og Jaguar parið
Svo ef að þið munið eftir einhverjum fisk sem að þið hafið áhuga á þá getið þið látið mig vita og hann er ykkar
skipti kom einnig til greina
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ertu ekki með eitthvað aferiskt ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

pípó wrote:Ertu ekki með eitthvað aferiskt ?
Ég á engar afrískar síkliður en Fetzer er að gefa nokkur stykki
kíktu á linkinn hér fyrir neðan

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1580
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég veit ekki hvað er í gangi hjá mér en ég virðist vera að missa áhuga á síkluðum og er gotfiska- og gróðuráhuginn að aukast

Nú þarf ég bara að hugsa um hvað ég ætla að losa mig við af síkliðum
ég var að hugsa um að losa mig við tegundir eins og:
2x Vieja Synspilum
1x Vieja Hartwegi
2x Midas
4x Herotilapia multispinosa
1x Blue acara
2x Geophagus brasiliensis
1x Severum
2x Sajica (par)
1x Dovii
1x Amphilophus lyonsi

þetta fer á eitthvað slikk eða í næstu búð
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha !? :?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég segi samt ekki skilið við gömlu durgana mína
óskararnir fá að vera eftir, eins með maculicaudurnar, spurning með Jaguarparið og Salvini
Þetta er bara farið að vera svo þröngt og mikil leiðindi í gangi, ég er að verða hálf þunglindur af þessum hárþörungi sem er búinn að yfirtaka 500 lítra búrið hjá mér
segðu.. er ekki fiskabúr.is alltaf opið fyrir fallegum fiskum?

Síðan er ég með fiska eins og arowönu, shovelnose, black shark o.fl. sem þurfa sitt næði og pláss í framtíðinni

ég var að endurræsa 250 lítra búri sem ég tók 100% í gegn
Í því byrjuðu 4 gullfiskar til að koma flórunni af stað en núna er komið ágætis magn af gróðri og síðan er ég með 3 seglmolly og 4 sverðdragara í búrinu
Síðan sá ég gullfallega svarta molly með gult í sporðinum uppí fiskó, kíki betur á það við tækifæri
Það eina við þetta búr er að það er aðeins ein pera í því svo ég verð að vanda plöntuvalið

Síðan er ég með 100 lítra búr troðfullt af platty, var að bæta 2 high fin hrygnum í hópinn til að fá einhverja fjölbreitni í fiskana
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gott að heyra að þú ert ekki að skilja alfarið við sikliðurnar. :) Jú, það er alltaf laust pláss fyrir fallega fiska í Fiskabur.is (sennilega eina búðin sem getur tekið við einhverjum durgum). :-)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Það er gott að vita. Ég held að fiskabúr sé eina búðin sem að tekur við stórum fiskum, hinar hafa ekki tekið eins vel í það
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Parrotinn er enn ekki búinn að ná sér almennilega :? líða hans fer upp og niður en ég vona það besta

2 synspilum farnir

Það eru allar líkur á að um helgina fái ég gamlan góðan kunningja aftur í hópinn, Oreochromis mossambicus.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

500 lítra plexibúr
Image
Þær síkliður sem eru í búrinu:
2x oscar
3x vieja maculicauda
2x Convict
Post Reply