Mér langar fyrst og fremst að þakka fyrir mjög góða þjónustu!
Ég er búinn að versla eina 6 fiska af þeim í keflavík og ég hef hvergi kynnst jafn góðri þjónustu!.. ég skora á alla að kíkja þangað á morgun, því hann er að taka upp nýja fiskasendingu. Það eru nú ábyggilega margir sem hugsa þegar þeir labba þarna inn: voðalega er sóðalegt hér, en satt best að segja kann ég best við þessa búð! Eigandinn talar um alla fiskana eins og þeir séu hans eigin og hægt er að fá marga fiska stærri þarna en á mörgum stöðum í bænum.
Ég vil bara enn og aftur þakka fyrir góða þjónustu!
Vatnaveröld.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Heimasíðan er www.pet.is og verslunin er í Keflavík, mér hefur nú hingað til ekki þótt mikið til koma en þó getur leynst einn og einn sniðugur fiskur þarna og verðin á fiskunum eru almennt mjóg góð og þeir líta vel út.