liggur bara á botninum!!!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

liggur bara á botninum!!!

Post by Hafrún »

allt í einu þegar að ég kom að búrinu í gær lá kribbakarlinn bara á botninum hann andar mjög hratt en liggur bara á hliðinni, hann er mjög feitur sko hann er bara einn í búri með kribakerlingu en allt í einu varð hann svona hrillilega feitur veit eitthver hvað þetta er er hægt að setja eitthvað lyf við þessu eða hvað á ég að gera þetta ætti nú ekki a vera nitrat vesen því að ég tek vatn einu sinni í viku 30% svo að ég er bara ekkert að fatta þetta :? :?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Maðurinn minn lætur líka svona, er feitur og liggur :lol:

En án gríns.. mér dettur helst í hug bloat.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hljómar líka eins og bloat.. Þótt það sé reyndar ekki mjög algengt hjá kribbum.

Er eins og að hreistrið standi út á honum?


Mjög líklegt að fiskurinn drepist fljótlega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

nei ég sé ekkert svona eins og hreistrið standi út. en er til eitthvað lyf til fyrir þessu ég setti salt í gær mér finnst hann ekkert skána, er hætta á að kellingin fái þetta líka eða á ég að setja kallin í annað búr.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ef þetta er bloat held ég að það séu engin lyf til við því og ég held að þetta sé heldur ekki smitandi. Þetta er eitthvað meltingarvesin held ég og getur líka komið af slæmu vatni en það ætti ekki við í þínu tilfelli.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Ásta wrote:Maðurinn minn lætur líka svona, er feitur og liggur :lol:.
AAAAAAHAHAHAHAHAHAHAHAHA :rofl:


aaaái mér er illt eftir að hafa lesið þetta!!! :lol:
Post Reply