Glowlight

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Glowlight

Post by Hrannar E. »

Ég er með tvær glowlight tetrur og önnur þeirra andar mjög hratt og er svona rauð þar sem tálknin eru. Líka svona eins og hún sé bólgin hún étur ekkert og syndir ekkert um eða ekki mikið. Vatnaskilirði eru góð í búrinu eða ég skipti um vatn á viku millibili og ég er nýbúinn að salta í búrið en samt er þetta ekkert að lagast. Veit einhver hvað þetta gæti verið?
Kveðja Hrannar
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Tetran drapst þetta hefur sennilega verið costia :(
Kveðja Hrannar
Post Reply