Ég miða yfirleitt við sólarhring, reyndar reyni ég að setja ekki meira en svo að fiskarnir klári það á innan við sólarhring.
Garðormar og aðrar pöddur eru mesta sælgæti fyrir flesta fiska og eru margir sem segja að fiskarnir taki fallegri liti ef þeim eru gefnir ormar reglulega.
brúsknefurinn minn hefur ekki litið við neinni fæðu í þessa tvo daga sem ég hef átt hann!.. en allir aðrir í búrinu voru vitlausir í kartöfluna sem ég gaf þeim