Tunnudæluvesen!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Tunnudæluvesen!
Ég er alveg að verða búinn að reita öll hár af höfði mér
vegna þess að ******* tunnudælun fer ekki af stað aftur,
var að þrífa hana... Ég er búinn að prufa allt samkvæmt bókinni,
vantar að vita hvort að ég geti gert e-ð meira til að fá sírennslið af stað?
Vinsamlegast aðstoðið mig áður en ég tapa mér
vegna þess að ******* tunnudælun fer ekki af stað aftur,
var að þrífa hana... Ég er búinn að prufa allt samkvæmt bókinni,
vantar að vita hvort að ég geti gert e-ð meira til að fá sírennslið af stað?
Vinsamlegast aðstoðið mig áður en ég tapa mér
Svona geri ég á 600 lítra búrinu mínu, smíðaði sjálfur hreinsikerfið í það, nota Xp3 og Sacem 1500L/h
1. tek dæluna úr sambandi
2. loka fyrir slöngurnar með kúluventlum (Xp3 hefur innbyggt lokunar kerfi)
3. losa dælunar frá slöngunum
4. Þríf dælurnar
5. Tæmi rörið sem skilar vatninu úr dælunum þannig að ekkert "syphon" myndast og loftið sem er í dælunum nær að sleppa út um það rör
6. tengi dælurnar upp á nýtt við slöngurnar
7. opna fyrir intaks kúluventilinn á báðum dælum og síðan útaks ventilinn fyrir báðar, þá byrjar að flæða í dælurnar og þær fyllast
8. Set þær í samband og maður er búinn
Fyrir 170L búrið er ég með Aquael 250 650L/h tunnudælu, hana er mega auðvelt að þrífa
1. tek hana úr sambandi
2. losa slöngurnar með handfangi sem lokar fyrir slöngurnar samtímis með því að snúa
3. fer með dæluna og þríf hana
4. set hanfangið aftur á sinn stað og sní til baka og þá byrjar dælan að fylla sig (Útaks endinn þarf að vera fyrir ofan yfir borðið því annars myndast "Syphon" í báðum slöngum og loftið kemst ekkert burt sem er innan í dælunni)
5. kveiki á dælunni
Edit:
Eitt líka gullið til að losna við allt loft úr tunnunni er að losa rólega um eina festinguna sem heldur henni saman þá fer allt auka loft burt, en veriði með handklæði við hendina, það getur frussast út um allt af miklum krafti ef maður fer of hratt og opnar of mikið
1. tek dæluna úr sambandi
2. loka fyrir slöngurnar með kúluventlum (Xp3 hefur innbyggt lokunar kerfi)
3. losa dælunar frá slöngunum
4. Þríf dælurnar
5. Tæmi rörið sem skilar vatninu úr dælunum þannig að ekkert "syphon" myndast og loftið sem er í dælunum nær að sleppa út um það rör
6. tengi dælurnar upp á nýtt við slöngurnar
7. opna fyrir intaks kúluventilinn á báðum dælum og síðan útaks ventilinn fyrir báðar, þá byrjar að flæða í dælurnar og þær fyllast
8. Set þær í samband og maður er búinn
Fyrir 170L búrið er ég með Aquael 250 650L/h tunnudælu, hana er mega auðvelt að þrífa
1. tek hana úr sambandi
2. losa slöngurnar með handfangi sem lokar fyrir slöngurnar samtímis með því að snúa
3. fer með dæluna og þríf hana
4. set hanfangið aftur á sinn stað og sní til baka og þá byrjar dælan að fylla sig (Útaks endinn þarf að vera fyrir ofan yfir borðið því annars myndast "Syphon" í báðum slöngum og loftið kemst ekkert burt sem er innan í dælunni)
5. kveiki á dælunni
Edit:
Eitt líka gullið til að losna við allt loft úr tunnunni er að losa rólega um eina festinguna sem heldur henni saman þá fer allt auka loft burt, en veriði með handklæði við hendina, það getur frussast út um allt af miklum krafti ef maður fer of hratt og opnar of mikið
Last edited by Squinchy on 10 Sep 2008, 17:12, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
ég tek úr sambandi, skrúfa lokana fyrir flæðið, tek slöngurnar frá dælunnni, tæmi og hreinsa filtera, set nýtt vatn í, tæmi loft og la go.
Edit:
Ef þetta svaraði ekki spurningunni hjá Varg, þá, jú... Það
eru lokar á slöngunum sem að ég gæti í sjálfu sér opnað, sett
allt draslið í gang og látið það um að fylla tunnuna af vatni.
Edit:
Ef þetta svaraði ekki spurningunni hjá Varg, þá, jú... Það
eru lokar á slöngunum sem að ég gæti í sjálfu sér opnað, sett
allt draslið í gang og látið það um að fylla tunnuna af vatni.
Last edited by Piranhinn on 12 Oct 2007, 11:28, edited 1 time in total.
Það dregur rosalega úr rennsli á dælum þegar þær eru orðnar skítugar, nánast stoppar. Það er enginn kraftur í þessum spöðum.
Er powerhead einhver lausn á þetta?
Eitt sem ég hef tekið eftir hér. Það eru margir með tvær dælur, þó svo að önnur dælan sé gefin upp fyrir að duga fyrir búrið. Hver er ástæðan?
Er powerhead einhver lausn á þetta?
Eitt sem ég hef tekið eftir hér. Það eru margir með tvær dælur, þó svo að önnur dælan sé gefin upp fyrir að duga fyrir búrið. Hver er ástæðan?
Eina lausnin er sú að þrífa dæluna oftar
Hvað ertu annars að setja í föturnar á þínum Xp3 ?
Svona er þetta hjá mér
Neðsta karfan: 2x grófir svampar neðst, 2x fínir svampar ofan á
Miðju karfan: Kol poki og filter vatt ofan á
Efsta karfan: Keramik hringir og mjög þunnt lag af filter vatt púða
Ástæðan fyrir að hafa fleiri en eina dælu er bara einfaldlega þessi: Það er ekkert til sem heitir að hreinsa vatnið of mikið
síðan fer það líka mikið eftir því hvað þú ert með í fiskabúrinu, ef þú ert með einhverjar drullu maskínur eins og óskar og aðra stóra fiska þá er sniðugt að vera með dælu sem ræður við sirka 2x stærð búrsins
Hvað ertu annars að setja í föturnar á þínum Xp3 ?
Svona er þetta hjá mér
Neðsta karfan: 2x grófir svampar neðst, 2x fínir svampar ofan á
Miðju karfan: Kol poki og filter vatt ofan á
Efsta karfan: Keramik hringir og mjög þunnt lag af filter vatt púða
Ástæðan fyrir að hafa fleiri en eina dælu er bara einfaldlega þessi: Það er ekkert til sem heitir að hreinsa vatnið of mikið
síðan fer það líka mikið eftir því hvað þú ert með í fiskabúrinu, ef þú ert með einhverjar drullu maskínur eins og óskar og aðra stóra fiska þá er sniðugt að vera með dælu sem ræður við sirka 2x stærð búrsins
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hahahaha Ajax
Okei , nei kol eru ekkert nauðsyn, eina sem þau eru góð fyrir er til þess ef að vont lykt kemur af vatninu og þá getur maður sett kol í og þá fer lyktin, síðan endast þau víst bara að meðaltali í 2 - 4 vikur áður en þau fillast af drullu og eru þá hætt að þjóna einhverjum hreinsunar tilgangi
En ég hef þetta í bæði Xp3 og Aquael dælunni, veit samt ekki afhverju, þetta er svona hundrað ára gamalt gæti alveg eins hent þessu og aukið Bio filteringuna mína á 170L búrinu, og þá Mechanical filteration á Xp3 þar sem ég nota Sachem dæluna sem "Bio tower" hehe
Okei , nei kol eru ekkert nauðsyn, eina sem þau eru góð fyrir er til þess ef að vont lykt kemur af vatninu og þá getur maður sett kol í og þá fer lyktin, síðan endast þau víst bara að meðaltali í 2 - 4 vikur áður en þau fillast af drullu og eru þá hætt að þjóna einhverjum hreinsunar tilgangi
En ég hef þetta í bæði Xp3 og Aquael dælunni, veit samt ekki afhverju, þetta er svona hundrað ára gamalt gæti alveg eins hent þessu og aukið Bio filteringuna mína á 170L búrinu, og þá Mechanical filteration á Xp3 þar sem ég nota Sachem dæluna sem "Bio tower" hehe
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is