Hákarl í hættu!!!!

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Viktor Ingi Ágústsson
Posts: 3
Joined: 26 Sep 2007, 21:38

Hákarl í hættu!!!!

Post by Viktor Ingi Ágústsson »

Hæ. Ég er nýbúinn að fá mér yellow lab síkliður sem dafna vel. Síðan bætti ég við hákarli sem er svartur á lit með rauðan sporð og ugga, veit sem sagt ekki hvað tegundin heitir. Hann fór fljótlega að fá hvítar bletti á ugga og sporð sem fóru versnandi . Hann er orðinn máttfarinn og bara spurning hvenær hann drepst nema einhver geti upplýst mig björgunaraðgerðir :?:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þetta er hvítblettaveiki, ég mundi kaupa lyf við þessu strax á morgun (t.d. costapur sem hefur reynst mér best)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ég nota alltaf bara kötlu salt það virkar hjá mér allavega.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þetta virðist vera komið á það hátt stig að ég held að lyfið sé betri kostur
Post Reply