Mundabúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mundivalur
Posts: 58
Joined: 20 Sep 2006, 17:06

Mundabúr

Post by mundivalur »

Ég hef nú verið frekar latur við að skrifa og mun ekki skrifa meira nei nei nú er bara bæta sig í þessu var að taka nokkrar myndir og hér koma nei lýsa búrinu þetta er Akvastabil 530l 1rena xp3 dæla og ehem 2028, venjuleg feskvatns ljós flr. dót...
Íbúar núna eru..
1 stór pleggy
1 brúsknef.
3 Gurami
30 Maylandia E. kanski meir, seiði
10 johannii kanski meir,seiði
mynd1 hægri
Image
mynd2 vinstri
Image
bara geta ekki verið kyrrir
Image
Image
Image
Hvað er þessi að hugsa!!!
Image
Image
Hver veit hvað maður gerir næst
Kveðja
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flottur !
Eru engir johannii karlar í fullum litum ?
Fá guramarnir alveg að vera í friði ?
mundivalur
Posts: 58
Joined: 20 Sep 2006, 17:06

Post by mundivalur »

Nei örugglega 1 1/2mán í það! Gurami fá frið eins og er ,þeir hahélda sig þá bara upp í horni ef þeir vilja frið.
En þetta er Mayl.e þó að þeir séu með svarta bletti hélt þetta hefði eitthvað blandast hjá mér
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já þessir flekkóttu heita Maylandia estherae O.b og finnast líka í náttúrunni, byrjaðir þú ekki með einhvern þannig ?
mundivalur
Posts: 58
Joined: 20 Sep 2006, 17:06

Post by mundivalur »

Nei,og það var búið að gjóta allavegna 2svar áður engin með flekki þá???
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það getur alveg passað, ef tveir fiskar hafa átt annað foreldrið flekkótt getur hluti afkvæmana erft flekkótta litinn þó ekkert sjáist á foreldrunum.
Post Reply