720 lítra Monsterbúr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
720 lítra Monsterbúr
Búrið er 720L Akvastabil
Stærð: 200x60x60cm
Lýsing: 4x39W T5
Hreinsibúnaður: 2x Eheim 2028 = 2100L/klst
Íbúar búrsins: uppfært 14.desember '09
1x Pangasius hypothalamus Albino
1x Clown Knife / Chitala chitala
1x Channa Pulchra
2x Polypterus Palmas palmas
4x Polypterus Palmas polli
5x Polypterus Ornatipinnis
2x Polypterus Endlicheri endlicheri
1x Polypterus Bichir lapradei
1x Polypterus Retropinnis
1x Polypterus Delhezi
2x Polypterus Senegalus
6x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus
____________________________
Set inn fleiri myndir á morgun
Stærð: 200x60x60cm
Lýsing: 4x39W T5
Hreinsibúnaður: 2x Eheim 2028 = 2100L/klst
Íbúar búrsins: uppfært 14.desember '09
1x Pangasius hypothalamus Albino
1x Clown Knife / Chitala chitala
1x Channa Pulchra
2x Polypterus Palmas palmas
4x Polypterus Palmas polli
5x Polypterus Ornatipinnis
2x Polypterus Endlicheri endlicheri
1x Polypterus Bichir lapradei
1x Polypterus Retropinnis
1x Polypterus Delhezi
2x Polypterus Senegalus
6x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus
____________________________
Set inn fleiri myndir á morgun
Last edited by Andri Pogo on 14 Dec 2009, 19:54, edited 38 times in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það fór ný möl í búrið já þegar ég setti það upp, sandblásturssandur.
Ég veit ekki hvort ég þurfi að setja carbon svamp í dælurnar til að ná betur óhreinindunum?
Svo þarf ég eitthvað að spá í með útblásturinn úr dælunum, mér finnst ekki nóg hreyfing á yfirborðinu, örugglega lítið súrefni neðarlega í búrinu og straumurinn mætist í miðju búrinu og er kannski ekki að beina drullunni nógu vel að innsogunum.
Þarf að fá einhvern snjallan til að kíkja þetta
Ég veit ekki hvort ég þurfi að setja carbon svamp í dælurnar til að ná betur óhreinindunum?
Svo þarf ég eitthvað að spá í með útblásturinn úr dælunum, mér finnst ekki nóg hreyfing á yfirborðinu, örugglega lítið súrefni neðarlega í búrinu og straumurinn mætist í miðju búrinu og er kannski ekki að beina drullunni nógu vel að innsogunum.
Þarf að fá einhvern snjallan til að kíkja þetta
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ok, þegar ég var bara með aðra dæluna tengda hreyfðist vatnið ekkert í hinum endanum, þannig mér datt ekki annað í hug en að setja hina í hinn endann.
En það hlítur að koma góð hreyfing ef ég læt báðar sprauta í sömu átt. Verð að redda nýjum slöngum og færa þetta bara.
En ætti ég að hafa einhverjar áhyggjur af súrefni í búrinu því dælurnar bara rétt hreyfa yfirborðið og það er frekar djúpt ?
En það hlítur að koma góð hreyfing ef ég læt báðar sprauta í sömu átt. Verð að redda nýjum slöngum og færa þetta bara.
En ætti ég að hafa einhverjar áhyggjur af súrefni í búrinu því dælurnar bara rétt hreyfa yfirborðið og það er frekar djúpt ?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
pínkulítill Ornatipinnis hefur fengið að vera í friði í búrinu
Last edited by Andri Pogo on 20 Nov 2007, 23:04, edited 3 times in total.
Stiður lokið þitt T5 perur ? ef það er gert út fyrir T8 þá munu T5 ekki virka rétt í því
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Okei þannig að þú færð allt rafmagns unitið fyrir T5 lýsinguna s.s. skennugjafa, startara (Electronic Ballast) og perustæðin fyrir T5
Því að spennigjafinn, startarinn fyrir T8 er ekki sá sami og fyrir T5
Því að spennigjafinn, startarinn fyrir T8 er ekki sá sami og fyrir T5
Last edited by Squinchy on 04 Oct 2007, 22:08, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já skipt um allt heila klabbiðSquinchy wrote:Okei þannig að þú færð allt rafmagns unitið fyrir T5 lýsinguna s.s. skennugjafa, startara (Electronic Ballast) og perustæðin fyrir T5
Því að spennigjafinn, startarinn fyrir T8 er ekki sá sami og fyrir T5
já ég hef aldrei verið hrifinn af síklíðum en óskarar finnst mér fallegir, sérstaklega svona litlir. Það var samt aldrei á plani að fá mér þannig.Piranhinn wrote:Þarna þekki ég þig
Þrælskemmtileg kvikindi þessir óskarar og vaxa eins og illgresi :p
Ég hef bara áhyggjur af því að óskararnir verða of æstir og frekir fyrir búrið seinna meir, það verður bara að koma í ljós.
Vantaði meiri hreyfingu í búrið því flestir fiskarnir mínir hanga á botninum.
Flott er
'hamingju með óskarana, þetta eru algjörir snillingar, er sjálfur með 2 sem eru 20+cm í 600L, 1 10cm og 2 6cm í 170 meðan ég er að fita þá fyrir 600L búrið
'hamingju með óskarana, þetta eru algjörir snillingar, er sjálfur með 2 sem eru 20+cm í 600L, 1 10cm og 2 6cm í 170 meðan ég er að fita þá fyrir 600L búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Mér brá heldur betur áðan, var að láta renna vatn úr búrinu vegna vatnsskipta en svo hættir vatnið að renna...
Þegar ég skrúfa sundur
þá liggur Ornatipinnis hálfur inni í stykkinu
ég dró hann út en hélt að hann væri dauður.
Það tók hann nokkrar mín að byrja að hreyfa sig aftur en svo sleppti ég honum í búrið.
Hann átti erfitt með að synda og kafa í góða stund en er orðinn ágætur núna.
Hausinn á honum er frekar illa farinn eftir slöngustykkið og eitthvað af 'uggunum' eru brotnir.
Ég vona bara það besta.
Þegar ég skrúfa sundur
þá liggur Ornatipinnis hálfur inni í stykkinu
ég dró hann út en hélt að hann væri dauður.
Það tók hann nokkrar mín að byrja að hreyfa sig aftur en svo sleppti ég honum í búrið.
Hann átti erfitt með að synda og kafa í góða stund en er orðinn ágætur núna.
Hausinn á honum er frekar illa farinn eftir slöngustykkið og eitthvað af 'uggunum' eru brotnir.
Ég vona bara það besta.
Last edited by Andri Pogo on 20 Nov 2007, 23:05, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég eyddi því smá tíma í dag í búrið, tók allt upp úr, skipti 5-6 litlum rótum út fyrir 2 stórar og fækkaði plöntunum. (Samt enn óánægður með uppsetninguna, eins og alltaf)
Svo er búrið búið að vera í gangi í næstum 3 vikur og enn gruggugt
Lét kol í báðar dælurnar fyrir nokkrum dögum en það hefur ekki breytt neinu.
Hef verið að gera 20-30% vatnsskipti nokkrum sinnum til að reyna að losna við þetta en ekkert gerst.
Ég er búinn að gera allt nema færa dælustútana, þannig að inntökin eru öðru megin en blásturinn hinu megin. Mesta vesenið að gera það þannig ég enda á því
Núna er ég að fylla í eftir að hafa tekið um 70% úr, vonandi lagar það þetta eitthvað.
En hérna er mynd sem sýnir hvað það er gruggugt:
Svo er búrið búið að vera í gangi í næstum 3 vikur og enn gruggugt
Lét kol í báðar dælurnar fyrir nokkrum dögum en það hefur ekki breytt neinu.
Hef verið að gera 20-30% vatnsskipti nokkrum sinnum til að reyna að losna við þetta en ekkert gerst.
Ég er búinn að gera allt nema færa dælustútana, þannig að inntökin eru öðru megin en blásturinn hinu megin. Mesta vesenið að gera það þannig ég enda á því
Núna er ég að fylla í eftir að hafa tekið um 70% úr, vonandi lagar það þetta eitthvað.
En hérna er mynd sem sýnir hvað það er gruggugt:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
reyndi að taka beina heildarmynd af búrinu en þar sem það er veggur beint á móti búrinu er það frekar erfitt, get ekki horft í myndavélina til að fókusa, verð bara að halda myndavélinni uppvið vegginn og vona það besta
En þetta er eftir breytingar, ætla að bæta við stærri rótum og meiri gróðri.
Ég vildi hafa búrið frekar lítið skreytt og með miklu sundplássi fyrir fiskana en meðan þeir eru svona litlir er það bara tómlegt.
Þegar þessi mynd var tekin í gær var Walking Catfish búinn að róta upp 3 plöntum, í dag eru þær orðnar 5... ég er að íhuga að losa mig við hann.
Ég verð bara að velja, WC eða gróður
En þetta er eftir breytingar, ætla að bæta við stærri rótum og meiri gróðri.
Ég vildi hafa búrið frekar lítið skreytt og með miklu sundplássi fyrir fiskana en meðan þeir eru svona litlir er það bara tómlegt.
Þegar þessi mynd var tekin í gær var Walking Catfish búinn að róta upp 3 plöntum, í dag eru þær orðnar 5... ég er að íhuga að losa mig við hann.
Ég verð bara að velja, WC eða gróður
Ég setti mínar plöntur ofan í blóma pott, þessa sem margir eru að brjóta og setja í búrið til að láta hryggna á, gróf hann hálfan niður í sandinn og setti síðan sæmilega stóra steina í kringum plöntuna í pottinum, þannig er ekki hægt að róta plöntunum upp
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Nálafiskurinn drapst hjá mér í gær, ég held að hann hafi svelt sig til dauða, hann hafði ekki étið í svona viku. Ég var svosem ekki með neinar áhyggjur því hann hefur alveg sleppt því að éta nokkra daga í einu.
Ég mældi hann 20cm og skellti honum svo í frystirinn, tek myndir af honum seinna. Alveg magnað hvað tennurnar í honum eru beittar, þær renna inní húðina
Það var hundfúlt að missa hann en maður verður bara að horfa á jákvæðu hliðina og ég er kominn með hugmynd af annari tegund sem kemur í staðinn
Ég mældi hann 20cm og skellti honum svo í frystirinn, tek myndir af honum seinna. Alveg magnað hvað tennurnar í honum eru beittar, þær renna inní húðina
Það var hundfúlt að missa hann en maður verður bara að horfa á jákvæðu hliðina og ég er kominn með hugmynd af annari tegund sem kemur í staðinn