Stelpur, þið getið fengið ykkur lokka út um allt andlit og litið eitthvað líkt þessu út. Það er bara svolítið seinlegt að klæða sig úr þessu og koma andlitinu í lag aftur. Það er hætt við að það verði búið að loka búðinni þá.
En eitt er víst, að það hangir enginn yfir ykkur svona!