Eheim dæla

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Eheim dæla

Post by Gunnsa »

Ég keypti mér þetta fína notaða búr af spjallinu og meðfylgjandi var eheim dæla (ég veit ekki hvaða módel þetta er, veit bara að slöngurnar eru 12/16mm)
Ég er búin að reyna að fá hana til að virka, keypti lengri slöngu því að hin klemmdist vegna þess að hún var svo stutt, ég er búin að setja vatn í hana.. En hún fer ekki í gang.. Er eitthvað trikk við að koma þeim í gang eða er þessi dæla jafnvel ónýt bara? Dælan er uppá búrinu ef það skiptir einhverju.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tunnudælur verða að vera fyrir neðan búrið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Þannig.. Reyni það
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú verður líka að fylla dæluna af vatni og inntaksslönguna líka.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

hvernig fylli ég inntaksslönguna?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Með því að sjúga úttakið til dæmis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég myndi fara svona að þessu

1. Tæma allt vatn úr dælunni, setja hana saman eins og hún á að vera
2. tengja slöngurnar
3. Setja intaks slönguna ofan í búrið eins og þú ætlar að hafa hana þegar dælan er virk
4. taka úttaks slönguna og soga fast og djúpt einu sinni þanngað til það byrjar að flæða sjálkrafa ofan í dæluna
5. Koma úttakinu fyrir í búrinu, helst þar sem það fer ekki undir vatns yfirborðið
6. setja dæluna í samband þegar hún hefur fylt sig

En fékstu einhver plast rör með, svipuð og þessi ?
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

nokkuð nákvæmlega eins og þetta.. n mig vantar sogskálar.. hvar fæst þannig?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Góður Skvinnsí. :góður:

Sogskálar í ýmsum stærðum hafa verið til í Dýralandi.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei :), veit ekki hverjir selja sogskálarnar, myndi bara hringja á milli búða og spyrja :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply