1/2 tonn
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Er ekki viss hvernig hann ferð að því en fann þennan þráð hérna um þetta
http://www.cyphos.com/forums/showthread.php?t=16244
http://www.cyphos.com/forums/showthread.php?t=16244
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Sennilegast er rétt rúmlega mánuður síðan ég skipti um vatn í búrinu en ég var að taka það í gegn, ríflega vatnsskipti og tók dæluna líka sem var orðin full af skít. Þvílíkur munur að sjá fiskana þegar þeir fá svona nýtt vatn, fronturnar verða alveg heiðbláar.
Ég verð að skammast til að gera þetta oftar.
Ég verð að skammast til að gera þetta oftar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ættir að útbúa svona vatnsskipta kerfi eins og ég er með, ég geri vikuleg VS á 600L og 170L búrinu mínu bara því það er svo auðvelt og fljótlegt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þá er heppnin með þér, það er neflinlega svo einfalt að vinna PVC efni, þarft bara eina litla sög, t.d. svona litla járn sög, tusku sem má síðan henda, PVC rörahreinsi og PVC lím (fæst í vatnsvirkjanum) og síðan x lengd af röri, 2x hné, kúluventil og slöngustút og þá er það komið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Það gengur hægt vinnan með ljósið en það er talsvert miklum vandkvæðum bundið að fá passlega stærð af T5 (meira að segja vonlaust að fá verð)
Annars er allt við það sama í búrinu, ég sit oft tímunum saman og horfi á þessa fallegu fiska.
Annars er allt við það sama í búrinu, ég sit oft tímunum saman og horfi á þessa fallegu fiska.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ertu viss um að þú vilt setja T5 hjá frontum ?, þær koma frá stað þar sem ekki er sterkt ljós (meira bláleitt ljós) þar sem þær lifa á það miklu dypi
Áttu allan rafmagns búnaðinn fyrir T5 perurnar og þig vantar bara Perunar eða vantar þig allan pakkan ?
Áttu allan rafmagns búnaðinn fyrir T5 perurnar og þig vantar bara Perunar eða vantar þig allan pakkan ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Okei varstu að spá í einhverju svona sem þú kemur fyrir á einhvern hressandi hátt
Eða einhverju svona unit sem er tilbúið og bara fest upp og kveikja
Eða einhverju svona unit sem er tilbúið og bara fest upp og kveikja
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Fyrst og fremst var ég að spá í unitið í heilu lagi.
Það má eiginlega ekki vera mikið umfram perurnar á lengdina því þá er það orðið of stórt.
Mér hefur verið sagt að ég geti látið sérsmíða í lokið og það geti jafnvel orðið ódýrara en hitt. Ég hef ætlað að skoða þann möguleika betur en ekki komið mér í það.
Það má eiginlega ekki vera mikið umfram perurnar á lengdina því þá er það orðið of stórt.
Mér hefur verið sagt að ég geti látið sérsmíða í lokið og það geti jafnvel orðið ódýrara en hitt. Ég hef ætlað að skoða þann möguleika betur en ekki komið mér í það.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Eitthvað svona þá sem hengur fyrir ofan búrið ?, þetta er svipað og Dýragarðurinn er með fyrir ofan stóra kórala búrið
Síðan er líka til svona sem er fest á glerið
Hvernig lok ertu með ?
Síðan er líka til svona sem er fest á glerið
Hvernig lok ertu með ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Lokið er í smíðum og verður ekki ósvipað í laginu og hjá kela.
Það á eftir að festa það saman og lakka, ætti ekki að taka langa stund.
Svona hengiljós er alveg úr myndinni og raunar hitt líka, það má ekki vera nema í mesta lagi örmjó rifa að ofan.
Á ég ekki að lakka með þessu epoxí?
Það á eftir að festa það saman og lakka, ætti ekki að taka langa stund.
Svona hengiljós er alveg úr myndinni og raunar hitt líka, það má ekki vera nema í mesta lagi örmjó rifa að ofan.
Á ég ekki að lakka með þessu epoxí?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Já okei þá væri örugglega bara sniðugast að fá sér svona
Fá sér síðan festingar fyrir peruna og spegla sem eru boraðir í lokið, það myndi ekki kosta mikið
Fá sér síðan festingar fyrir peruna og spegla sem eru boraðir í lokið, það myndi ekki kosta mikið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
arcadia festingarnar eru frekar lélegar finnst mér... þú skrúfar kannski spegilinn í lokið, en svo eru perurnar bara festar með plastsmellum sem eru mjög gjarnar á að brotna.
Ég er með akvastabil t5 festingar (ballest, reflectors og alles í einu uniti) sem ég keypti í dýragarðinum og er mjög sáttur.
Ég er með akvastabil t5 festingar (ballest, reflectors og alles í einu uniti) sem ég keypti í dýragarðinum og er mjög sáttur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Já þessar plast smellur geta verið svolítð drasl ef harkalega er farið, þarf helst að hita þær í heitu vatni áður en þær eru setta utan um peruna og síðan að renna perunni inn í smelluna á hlið í staðinn fyrir að þrísta henni í smelluna
Já held að þær séu festar við spegilinn
Sá að Fisko var með eitthvað svona frá Arcadia, spurning hvort það sé T5, annars getur Dýralíf örugglega pantað svona fyrir þig
Já held að þær séu festar við spegilinn
Sá að Fisko var með eitthvað svona frá Arcadia, spurning hvort það sé T5, annars getur Dýralíf örugglega pantað svona fyrir þig
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
er ég sá eini sem fattaði, eða ignoraði ekki, þessa ábendingu hjáVargur wrote:?Squinchy wrote:Eitthvað svona þá sem hengur fyrir ofan búrið ?
Varginum?
(Var nú bara að slá á létta strengi með þessu commenti)
Last edited by Piranhinn on 16 Oct 2007, 18:57, edited 1 time in total.
Jú bara sé ekki tilgang í að svara þessu þar sem þetta skiptir engu máli og ætti ekki að eiga heima inni á svona þráð, frekar í pm ef þetta veldur fólki svefn truflunum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Einhverjar myndir af framkvæmdinni á lokinu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja, þá er lokið loksins komið
Ljósið er frá Juwel, 2xT8, daylight og warmlight. Það er talsvert bjartara í búrinu núna og ég á alveg eftir að venjast því.
Ég segi bara þvílíkur munur!
Að innan
Að utan
Gat fyrir slöngur og snúrur
Ákváðum að hafa 2 göt í staðinn fyrir hlera með lömum
Lok fyrir gatið
Búrið í heild
Ætlum svo að setja gúmmíkant á brúnirnar á lokinu svo ekki gapi svona.
Ljósið er frá Juwel, 2xT8, daylight og warmlight. Það er talsvert bjartara í búrinu núna og ég á alveg eftir að venjast því.
Ég segi bara þvílíkur munur!
Að innan
Að utan
Gat fyrir slöngur og snúrur
Ákváðum að hafa 2 göt í staðinn fyrir hlera með lömum
Lok fyrir gatið
Búrið í heild
Ætlum svo að setja gúmmíkant á brúnirnar á lokinu svo ekki gapi svona.