Það eru skrímsli í húsinu !!!

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Red-tail fer að verða of stór á pönnuna. :D

Image
Desember.

...og svo núna !
Image

Image

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekkert smá flottur :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Taktu hann uppúr, ég vil sjá hann á pönnu til samanburðar :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Prófíl mug shot af Red-tail.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

váááááá! ofvöxtur.is
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Massatröll :lol: :P
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

flottur :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég fór með walking catfish í sumarbúðir í Fiskabur.is í vor og líklega mun hann hafa vetursetu þar líka. Ástæðan var sú að honum og Red-tail kom ekki vel saman, walking cat réðist á red-tail við öll tækifæri og gjörsamlega lagði í einelti.
Mig langar hins vegar mikið til að vera með þessa fiska saman og ákvað að prófa að taka walking catfishinn sem Andri var að selja.
Sá er mun minni en minn og er ég að vonast til að hann láti red-tail í friði, smellti kappanum í búrið og viti menn red-tail sturlaðist og hafði ég mestar áhyggjur af því að hann æti walking cat :? enda er red-tail orðinn talsvert lengri og miklu breiðari.
Í morgun virtist red-tail búinn að missa áhugan en walking cat heldur sér til hlés og passar sig á þeim stóra.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

spennandi, vonandi ganga þeir bara vel saman
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Spennandi!


Hlakka til að sjá mynd af RTC að éta WC :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

:lol:
vargur viltu bara ekki fá minn? 40 cm+ :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á svoleiðis Ulli minn, hann er hins vegar velkominn í 800 lítra búrið sem minn er í niðri í Fiskabur.is :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég bíð svo spenntur eftir mynd af félögunum saman :wink:
búrið hér er hálf tómlegt án hans, en plöntunar eru þakklátar.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru ekkert mikið fyrir að vera saman en hér kemur mynd af nýja walking cat.

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flott mynd af honum :-)
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeim köppum virðist koma fínt saman, reyndar eru báðir lítið á ferðinni, Rtc er óvanalega rólegur, kannski vegna þess að hann fékk vel að éta áður en Walk. cat fór í búrið. W. cat er líka frekar rólegur, mun rólegur en sá stærri sem ég var með, sennilega á hann eftir að vera meira á ferðinni þegar hann venst búrinu betur.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vertu bara duglegur að gefa rtc að borða :D svo að hann borði ekki krúttið haha :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég var hálfsmeikur fyrst um að Rtc æti hreinlega walking cat þó hann sé sæmilega stór þá er Rtc mun stærri og ginið á honum eins og bílskúrsdyr. :vá:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

úffff :? ég færi örugglega að grenja efað hann borðar wc :lol: eini fiskurinn sem ég sé eftir :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Ein mynd af shovelnose, svona til upprifjunar.

Image
Nýji Walking cat er orðinn ansi fjörugur.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flottir. hvað er shovelnose orðinn langur ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst shovelnose lang flottastur af þessum monsterum þínum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Shovelnose er flottur, hann er ca. 25 cm og stækkar miklu hægar en hinir durgarnir, hann verður líka hálfpartinn útundan þegar ég gef, Rtc og óskararnir eru svo gráðugir að ég þarf oftast að handmata skófla. Hann fær að éta hjá mér 2-3 sinnum í viku.
Ég held að shovelnose yrði síðasti fiskurinn sem ég léti frá mér.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Segi það sama með minn shovelnose, hann er ennþá lítill og ég er farinn að hafa smá áhyggjur af því að hann verði étinn af síkliðunum ef hann fer ekki að taka smá vaxtarkipp.
Ég reyni að gefa honum daglega, þarf venjulega að passa sérstaklega uppá það að hann éti eitthvað.


Skemmtilegur fiskur samt og mjög fallegur... Kemur þó aðallega fram þegar maður gefur mat :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

ekkert sma flottir fiskar :!: :!:
en eru þeir ekki frekar dýrir að gefa að éta hvað gefuru þeim marga gubbya á dag?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru frekar léttir í fóðrun, þeir fá bara fiskamat annan hvern dag og svo rækjur og fiskbita 1-2x í viku, annað slagið eitthvað lifandi, humra, gurama eða eitthvað álíka.
Í sumar fór ég nokkrum sinnum niður á bryggju og dorgaði ufsa og lýsu sem ég skar svo í 3-4 bita fyrir þá.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image

Allir vinir á þessu heimili, fyndið að sjá þá liggja svona í hóp. :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

æjj sætu krúttin... eins og litlir hvolpar í körfu.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hefur shovelnose-inn alltaf verið með svona skýrar rendur eða komu þær þegar að hann fór að stækka?
Post Reply