Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 19 Oct 2007, 17:44
hæ, er í smá vanda með piranha búrið mitt það myndast allveg svaka drulla á það að inna svona græn-brún drulla, ég er með góða tunnudælu sem hélt þessu öllu góðu þar til ég þreif hana :S, veit einhver afhverju þetta er ? og hvað ég get gert til að bjarga þessu
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Oct 2007, 17:46
getur verið að þú sért að gefa þeim of mikið eða með of langan ljósatíma ?
-Andri
695-4495
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 19 Oct 2007, 18:07
hvað á ljósatíminn að vera sirka ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Oct 2007, 19:35
Gefa minna, stytta ljósatiman og skipta oftar og meira um vatn.
Svo er líka stórsnjallt að þrífa glerið bara, td. með uppþvottabursta.
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 19 Oct 2007, 19:35
fer soldið eftir perum... Best væri ef Vargurinn gæti bent þér á greinina um þetta (eða einhver sambærilegur) þar sem ég einfaldlega fann hana ekki
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 19 Oct 2007, 21:49
Benzmann wrote: hvað á ljósatíminn að vera sirka ?
ágætt að miða við 10-12 tíma. Betra að hafa styttra en alls ekki meira en 12 tíma.
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 19 Oct 2007, 22:47
Ef ekki er gróður í búrinu er fínt að hafa ljósatíman jafnvel enn styttri.
Ég hef ljósin hjá mér yfirleitt bara 6-7 tíma.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 20 Oct 2007, 16:13
Ég er venjulega með 10 tíma, Ég er með slatta af plöntum þannig að þörungur helst í lágmarki.
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 20 Oct 2007, 16:20
hvað get ég gert til að losna við þetta ?
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 20 Oct 2007, 16:26
veit sko að það eru fiskar til sem éta þetta, en það er dáltið erfitt víst ég er með piranha í búrinu og hef engann stað til að setja þá á meðann ég myndi nota aðra til að þrífa :S
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Oct 2007, 16:50
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 20 Oct 2007, 17:16
varstu svo ekki forvitinn um það hvernig væri að láta piranha bíta sig.
þar geturu slegið tvær flugur í einu höggi og þrifið búrið á meðan.
-Andri
695-4495
Rodor
Posts: 935 Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík
Post
by Rodor » 20 Oct 2007, 17:24
Og þessi á erfiða staði!
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 20 Oct 2007, 18:31
haha, ef ég á að gera þetta þá myndast það bara aftur daginn efitr :S
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Oct 2007, 18:58
þá er eitthvað ekki eins og það á að vera.
Benzmann
Posts: 63 Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland
Post
by Benzmann » 20 Oct 2007, 19:33
hvað getur þetta þá verið ?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 20 Oct 2007, 19:40
Vargur wrote: Gefa minna, stytta ljósatiman og skipta oftar og meira um vatn.
eitthvað af þessu
-Andri
695-4495