Drullupollar í Florida

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Drullupollar í Florida

Post by Vargur »

http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... hp?t=94209

Skemmtilegur þráður af MFK þar sem gaur í
Florida rekur veiðisögu sína úr drullupollum og skurðum í Florida. Ótrúlegt hvað kemur upp úr smá pollum.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

hehe þetta er rosalegt alveg :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Magnað, þetta virðist ekki vera mikið meira en rigningapollar og að finna svona kvikindi þar... ótrúlegt alveg.


Fullt af stórum síkliðum í skurðunum þarna líka :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er ótrúlegt.
Post Reply