Hérna er svo kallað "Grow out" búr fyrir seiði, fyrst set ég kerluna í flot búr
og þegar hún er búin að gjóta tek ég seiðin upp með seiða háf og set þau í litla búrið Grow out búrið
Ég fékk 22 seiði í seinasta goti og var að taka þau upp úr og þau hafa öll lifað af færði þau yfir í 54L búrið mitt