Hvaða fisk langar þig mest í, hver er þinn draumafiskur?

Ég á þann fisk sem mig langaði mest í, Pangasiusinn, það er meira draumur núna að eiga almennilega stort búr undir hann.
Ef ég á að velja þann sem mig langar mest í núna, verð ég að segja:
Polypterus endlicheri congicus / Congo bichir
Tilheyrir hóp stærri polypterusa og verður stærstur af þeim, allt að meter á lengd en nær þeirri stærð þó ekki í búrum.
Þessi á fyrstu 2 myndunum er "bara" 50cm


