Ég keypti mér um daginn 2 Green spotted puffers í Fiskabur.is og ætlaði að hafa þá saman í 54l búri sem að ég átti laust. Svo lét ég þá í það og ekkert mál, en svo daginn eftir þá var hin dauður. Hinn pufferin hafði þá líklegast drepið hann, þar sem að hann var allur tættur. Núna er ég bara með einn puffer og ég held að það sé bara lang sniðugast að hafa bara þennan eina fisk í búrinu.
Þessi fiskur þarfnast saltvatns þegar að hann er orðin stærri og er ég búin að finna það út að þessi fiskur þarfnast "Brackis water" sem sagt bara helmingur saltmagnsins í sjónum, sem sagt í venjulegt saltvatns búr eru 2 kíló af salti i hverja 60l og þessi fiskur þarf bara helming þess saltmagns þá þarf ég bara að hafa 1 kíló af salti í búrinu þegar að hann stækkar, vildi bara skjóta þessu hérna inní ^^,
Hérna er semsagt mynd af búrinu mínu, ég hef bara gerviplöntur í búrinu, vegna þess að þegar að ég bæti salti út í þá er ekkert vesen með plönturnar
ps. myndin er mjög óskýr,vegna þess að myndavélin var allveg að verða batteríslaus.
og svo hérna er mynd af puffer, allveg eins og mínum.
Puffer búrið.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49