Eru menn með einhverjar sérstakar hugmyndir um hvernig best sé
að flytja fiska?
Þá er ég að meina, er best að hafa þá í búrinu með litlu vatni, eða
e-ð þess háttar?
Nú eru búrin mín öll frekar þung, og því spyr ég hvaða aðferðir þið
hafið heyrt af, eða notað sjálf, þar sem að vatnið í búrinu gerir það
ekki neitt mikið léttara :p
Piranhinn wrote:
Nú eru búrin mín öll frekar þung, og því spyr ég hvaða aðferðir þið
hafið heyrt af, eða notað sjálf, þar sem að vatnið í búrinu gerir það
ekki neitt mikið léttara :p
Byrjaðu á því að taka allt vatnið úr búrunum! Þá léttast þau töluvert
Ef að þú ert að færa þau með vatni í þá er alltaf möguleiki á að sílíkonið losni frá
já, ég var einmitt að spá í fötur... Erum líklegast að fara að flytja í nýtt húsnæði og já Guðjón, þar var nú nett spaug að taka það fram að
búrið væri þyngra með vatninu í hehe
Og þá var ég líka helst að meina þægilegustu aðferð við að flytja fiskana..?