Flutningur.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Flutningur.

Post by Piranhinn »

Eru menn með einhverjar sérstakar hugmyndir um hvernig best sé
að flytja fiska?
Þá er ég að meina, er best að hafa þá í búrinu með litlu vatni, eða
e-ð þess háttar?
Nú eru búrin mín öll frekar þung, og því spyr ég hvaða aðferðir þið
hafið heyrt af, eða notað sjálf, þar sem að vatnið í búrinu gerir það
ekki neitt mikið léttara :p :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ertu að tala um að flytja búrið milli staða inni í íbúðinni hjá þér ? eða ertu að flytja í nýtt húsnæði ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Re: Flutningur.

Post by Gudjon »

Piranhinn wrote: Nú eru búrin mín öll frekar þung, og því spyr ég hvaða aðferðir þið
hafið heyrt af, eða notað sjálf, þar sem að vatnið í búrinu gerir það
ekki neitt mikið léttara :p :D
Byrjaðu á því að taka allt vatnið úr búrunum! Þá léttast þau töluvert
Ef að þú ert að færa þau með vatni í þá er alltaf möguleiki á að sílíkonið losni frá
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fáðu þér góðar fötur 10-20 ltr með loki og málið dautt.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já, ég var einmitt að spá í fötur... Erum líklegast að fara að flytja í nýtt húsnæði og já Guðjón, þar var nú nett spaug að taka það fram að
búrið væri þyngra með vatninu í :) hehe
Og þá var ég líka helst að meina þægilegustu aðferð við að flytja fiskana..?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Aldrei flytja búr með vatni í.
Fötur eða dallar úr Rúmfó eru best í flutning á fiskum.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Ok... þá erum við að tala saman :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Alveg sammála Varg, það yrði ekkert vatn eftir í búrinu þegar á áfanga stað kæmi ef það yrði sett í bíl en bíllinn væri þó tilbúinn fyrir djúphreinsun ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

haha, já.... held líka að það sé ekki von á góðu að láta þetta berjast með öldugangi við glerið á leiðinni :/ :)
Post Reply