Þetta er eins og sveppa eða bakteríusýking. Við söltuðum vatnið og hækkuðum hitann í 27 gráður til að reyna að bjarga hinum. Svo í dag og gær tökum við eftir að næsta tegund sem eru einnig 3 stk af er komin með þetta líka

Restin er ekki með þetta, en er ekki bara spurning hvenær þeir fá þetta?

Við fóðrum nú ekki of mikið og höfum verið að passa það vel seinustu daga. Það er ekki langt síðan við höfðum góð vatnaskipti 40-50%.
Hvað gæti þetta verið og hvað getum við gert?
Takk fyrir að lesa
kv. Kristel