Að skola sand :S

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Að skola sand :S

Post by Sirius Black »

Jæja maður er að koma upp fiskabúrinu loksins :P og á ég í mestu vandræðum með sandinn :? Ég keypti svona svartan/dökkan sand í Fiskó og þetta eru svona litlir steinar og allt niður í næstum sand. Var ég að spá í hvort að ég ætti að skola þennan "sand" burt eða bara að bíða þangað til að vatnið hætti að vera brúnt. Hef nefnilega ekki hugmynd um hvort að það megi vera svona fíngerð möl í búrinu :oops:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það má svosem alveg vera sandur í búrum. en ég mæli samt með því að skola vel mölina áður en þú setur hana í búrið, annars verður drullan lengi að fara.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Þannig að vatnið sem ég skola úr á að vera eiginlega glært þegar mölin er tilbúin semsagt?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jább
-Andri
695-4495

Image
Post Reply