
Þessa mynd tók ég fyrir nokkru síðan og sýnir hún flest það sem var í búrinu í byrjun des. Þarna var ég ný búinn að fá mér Albino fiska sem hafa verið nokkuð skemmtilegir og alls ekki feimnir.

Ég verð bara að viðurkenna að ég veit ekkert hvað þessi fiskur heitir. Fékk ekki nógu góðar upplýsingar þegar ég keypti hann frá F&F. Væri gaman ef einhver reynsluboltana gæti borið kennsl á hann.

Sama dýr og á myndinni fyrir ofan. Er með 3stk af þessum í búrinu.

Einn Demasoni að kíkja hvaða kjáni þetta er sem er að mynda.