Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 27 Oct 2007, 21:18
Er með mjög ungan gullfisk sem var gylltur með dökkum slettum útum allan búkinn. En uppá síðkastið hafa dökku blettirnir verið að hverfa og hann er orðinn nánast alveg gylltur. Er það alveg eðlilegt?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Oct 2007, 22:38
Alveg eðlilegt.
kristjanh
Posts: 19 Joined: 24 Oct 2007, 15:10
Post
by kristjanh » 27 Oct 2007, 23:03
Allveg eðlilegt eins og Vargur segir. Er með eina sem var í raun calico en er í dag bara hvít með appelsínugulum flekkjum
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 28 Oct 2007, 12:37
Okay, ég bjóst við að þetta væri alveg eðlilegt, kynþroski eða eitthvað þannig.. mamma vill bara vera viss um að við séum ekki að drepa pössunardýrin