Félagsfundur í Skrautfisk verður haldinn mánudagurinn 29. október kl. 20:00
Fundurinn verður heima hjá Ástu að Ferjubakka 6 (efsta bjalla).
Gott ef fólk léti Ástu vita í ep ef það ætlar að koma svo hún viti hvað á að gera margar rjómatertur.
Fundurinn er einungis fyrir félagsmenn en þeir sem vilja ganga í félagið á staðnum eru einnig velkomnir.
Félagsfundur í Skrautfisk 29.10
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli