Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 30 Oct 2007, 13:35
Ég er með eina salamöndru og frosk og ég ætla að setja gullfiska í búrið og ég veit ekki hvort ég þurfi að skipta um vatn eða ekki
Væri frábært ef einhver gæti svarað og hjálpað mér
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 30 Oct 2007, 13:42
Ef þú ert ekki viss skiptu þá um vatn.
Froskar og salamöndrur þola mun verri vatnsgæði en fiskar og eru reyndar talverðar kúkamaskínur þannig það er mjög líklegt að þú þurfir að skipta um vatn.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 30 Oct 2007, 13:54
Ok takk fyrir