Hvar kaupir maður lok fyrir ljós, stök?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvar kaupir maður lok fyrir ljós, stök?
Ef maður á fiskabúrið, en ekki lok fyrir ljós á það, er virkilega ekki lengur hægt að kaupa lokin stök í einhverri dýrabúð eða annars staðar á Íslandi?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég er að meina að mig vantar lok sem hægt er að opna, og hafa ljósarör í : ) Það er plexígler (ljóslaust) lok á búrinu en það finnst mér auðvitað ekki nægja eitt og sér ; )
Ég keypti búrið notað, það gæti hafa verið heimasmíðað upphaflega, en amk. er ekkert tegundarmerki á því ; )
Ég keypti búrið notað, það gæti hafa verið heimasmíðað upphaflega, en amk. er ekkert tegundarmerki á því ; )
Andri Pogo wrote:skil ekki alveg spurninguna, hvað meinaru lok fyrir ljósið? af hverju áttu ljósið en ekki lokið? er þetta ljós fyrir eitthvað ákveðið lok?
en jújú það er alveg hægt að kaupa lokin stök, amk á sumum tegundum búra, hvernig búr er þetta?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
131+28.5 cm.Vargur wrote:Ertu búinn að ath það ?er virkilega ekki lengur hægt að kaupa lokin stök í einhverri dýrabúð
Hver eru málin á þessu búri ? Ef það er í sömu málum eins og eitthvað verksmiðjuframleitt er ekkert mál að fá lok á það.
Já, ég er búin að spyrjast fyrir í einhverjum dýrabúðum og þau segja "nei bara með búri" (Fiskkó og 2-3 Dýraríkisbúðir.
Mikið er frábært að fá strax svör við þessu : ) Þið eruð frábær hér : ) Kannski það komi eitthvað gott út úr þessu... ; )