plöntur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

plöntur?

Post by Agnes Helga »

hvort er betra að hafa þær í pottunum sem þær seljast í eða ekki en þarna svamp dæminu eða hvað sem þetta er ofan í pottunum? svar óskast sem fyrst!
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held þetta sé steinull eða eitthvað svoleiðis.
Taka plönturnar úr.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

afhverju í ósköpunum eru þær settar í steinull? :shock:

En já, þá tek ég þær úr =/ ég er samt buin að hafa þær í pottunum í e-h tíma.. það var mælt með því í búðinni að hafa þær í þeim í e-h tíma.. Jám, þá af potta ég.. ég var að skipta um vatn og breyta þegar ég fattaði að pottarnir væru enþá :?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

í hvaða búð keyptirðu plönturnar eiginlega?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

uhm, fiska/dýrabúðinni þarna í kjarnanum á selfossi... man ekki hvað hún heitir..
Sagði meira að segja það væri í lagi að hafa þær í pottunum þar sem þá væru minni líkur á þær myndu losna og fljóta upp á yfirborðið.. er það rétt ?

Er ekki hægt að mixa e-h homemade boost fyrir þessi grey? Ekki mikið fyrir augað núna.. Helvítans eplasniglarnir búin að smakka á þeim og sömuleiðis þarna glersugan.. :( veit ekkert hvort að ein muni hafa það af :cry:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

sennilega alveg í lagi að hafa plönturnar eitthvað í pottunum, og jú vissulega eru minni líkur á að þær fljóti upp. Ætti svosem ekki að gera þeim neitt slæmt.
En það er alls ekkert betra fyrir plönturnar að vera í pottinum í einhvern tíma, síðan þarftu að rífa plöntuna upp til þess að taka pottinn af henni og þá þarftu að planta henni aftur.
Post Reply