Mig vantar hjálp!

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Jóa Rut
Posts: 71
Joined: 10 Apr 2007, 21:43

Mig vantar hjálp!

Post by Jóa Rut »

ástæðan er sú að Gubbyfiskarnir mínir eru hættir að eiga þar sem það er bara einn kall eftir og allt hitt eru kerlingar þá næ ég þessu ekki alveg,ekki ein þeirra verður ófrísk.
systir min fékk fullt af Gubby frá mér og þeir eru alltaf að gjóta :shock:
hvað ætti ég að gera?
er kannski sniðugt að kaupa annan kall þar sem hinn er ekkert að gera neitt,eða er kannski einhvað að þessum kalli?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ætli greyið sé ekki bara getulaust :P
ég hef lent í þessu sama og grunaði kallinn frekar en kellingarnar þar sem þær voru fleiri og ólíklegt að eitthvað sé að angra þær allar.
-Andri
695-4495

Image
Jóa Rut
Posts: 71
Joined: 10 Apr 2007, 21:43

Post by Jóa Rut »

takk fyrir svarið,leiðinlegt að það koma alltaf kellingar hjá okkur út,kallin sem er eftir er með bogna grind og hefur verið útaf háfi þegar ég fékk hann þá var hann með þessa beina byggingu og hefur sem sagt skemt einhvað í honum til þess að gjóta.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fullt af flottum köllum i Fiskabur.is :P
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Skella sér á nýjan kk, hann nær sennilega ekki að setja í kerlurnar út af þessari hryggskekkju.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kerlingar missa líka oft áhugann á körlum, maður þarf að láta þær fá nýjan gigolo reglulega :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

keli wrote:Kerlingar missa líka oft áhugann á körlum, maður þarf að láta þær fá nýjan gigolo reglulega :)
Þrefalt húrra fyrir kela :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ætli hann tali af reynslu ? :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hahaha, mér heyrist það.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

no comment.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jóa Rut
Posts: 71
Joined: 10 Apr 2007, 21:43

Post by Jóa Rut »

það kom sörgar dagur hjá fiskunum 2 kvk og kk sem var eftir dóu,nú á ég bara kvk af gubby :shock:
en ég ætla að vonast til að fá far og kaupa nokkra kk og kannski 2 kvk til viðbótar ;)
ætla að fara fikta smá með gubbyfiskana og blanda litum saman,ég hef alltaf verið með tvo liti sem komu út og það er svona venjulegur og gulur :P
Jóa Rut
Posts: 71
Joined: 10 Apr 2007, 21:43

Post by Jóa Rut »

við förum þá örugglega á morgun að kaupa fiska og kannski finnum við einhvað lítið og sæt búr í leiðinni. :P
Jóa Rut
Posts: 71
Joined: 10 Apr 2007, 21:43

Post by Jóa Rut »

kemst heldur ekki í dag,en það eru en allir hinir lifandi :D
Post Reply