Ég er að hugsa um að fara í gubby rækt og á ég 54 L búr sem ég ættla að nota en ég á síðan líka salamöndrur og vil ég hafa þau saman. Ég veit að þeir geta étið fiskana en ég veit ekki hvort að tegundirnar þola sama hitastigið?
Ég vill láta hjónin æxlast en og gjóta svo í búrið en ég myndi svo færa þau í hitt 160 l búr. ´
Ég veit að ég er að spyrja til mikils en það gæti leist vandann hjá mér
(þessar salamöndrur eru að skemma allar hugmyndir mínar)
Bæði salamöndrur og guppy þola nokkuð breytt hitastig þannig þetta ætti að ganga, fer þó kannski eftir því hvaða hitastig þú hefur í huga.
Eitt þó til skemma gleðina er að það er líklegt að salamöndrurnar gæði sér á guppy fyrr en seinna.
Flestar salamöndrur eru kaldvatns kríli og þrífast best
í kaldari búrum Ef þú ert með spanish newt þá virðast
þær hryggna við nánast hvaða aðstæður sem er svo
hitari ætti ekki að trufla þær mikið, en yfirleitt eru búrin
án hitara og mikið lagt upp úr því að halda hitastiginu niðri
til að koma í veg fyrir hitaköst, einnig vilja menn meina
að þær verði stressaðri í hita. Gúbbarnir eru aftur annað mál