Var að hugsa mér að kaupa mér Piranha, en þá þarf ég að vita sitthvað um þá.
Ég var að hugsa um að setja þá í 160 L búr sem ég á eða er það of lítið. og ef ég ættla að kaupa mér þá veit ég ekki hversu marga ég á að kaupa mér. T.d. er það þannig að ef ég kaupi mér einn og hann stækkar og kaupi mér annan minni seinna þá verður hann étin af hinum?
Og get ég geymt þá í svona fiskipoka á leiðinni heim því að það tekur alveg 1 1/2 kl. að keyra heim og ef það er eitthvað sem þið viljið segja mér eitthvað meira fróðlegt þá væri það vel þegið en ég vona að ég fæ einhver alvöru svör frá einhverjum fróðum.
Piranha.....
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þú getur verið með svona 2-3stk í mesta lagi í 160l búri. Það gengur ekki að bæta litlum við seinna. Þú þarft að hafa góðan hreinsunarbúnað, og svo er gott að googla aðeins og kynna sér fiskinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég bætti litlum við seinna, þeir voru talsvert minni en þeir sem ég átti
fyrir, það gekk bara vel. Ég mæli samt með því að þeir séu ekki of litlir.
Og auðveldast er að gúgla bara allt um þá eða lesa sér til á www.wikipedia.org
(Skrifa Red Bellied Piranha í leitarorð, eða Pygocentrus nattereri.)
fyrir, það gekk bara vel. Ég mæli samt með því að þeir séu ekki of litlir.
Og auðveldast er að gúgla bara allt um þá eða lesa sér til á www.wikipedia.org
(Skrifa Red Bellied Piranha í leitarorð, eða Pygocentrus nattereri.)
Ef þú færð þá í 2-3 cm stærð þá geturu alveg keypt 4-6 stk, en þú veist það að þeir geta aldrei verið nema 2 allra mestalagi 3 þegar þeir eru komnir í einhveja stærð.
það er best að kaupa þá á sama tíma, það minnkar líkurnar á afföllum.
Í sambandi við að flytja þá heim þá er engin hætta ef þeir eru littlir biddu bara um að það verði sett soldið ríflega af vatni.
Skoðaðu þetta http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1691
Og ekki vera hræddur við að spurja, ég veit eitt og annað um þessa fiska
það er best að kaupa þá á sama tíma, það minnkar líkurnar á afföllum.
Í sambandi við að flytja þá heim þá er engin hætta ef þeir eru littlir biddu bara um að það verði sett soldið ríflega af vatni.
Skoðaðu þetta http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1691
Og ekki vera hræddur við að spurja, ég veit eitt og annað um þessa fiska
Maður vill frekar að það sé lítið af vatni og mikið af lofti í pokanum ef maður er að fara langt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net