
Erum með 165l en erum að hugsa um að fara í 325l.
Hvað er heppilegur fjöldi fiska í slíkt búr?
Við erum með:
5 stk Yellw lab
3 stk Socolofi
3 stk Red OB
1 stk synodontis decorus ryksugu
og 2 stk þörungaætur.
Væri hægt að bæta við 1-2 óskurum?
Ætlum ekki að ráðast í þetta alveg strax en fljótlega

Ætlum líka að bíða eftir að einn Red OB nái sér eftir veikindi og svona..
Allar tillögur vel þegnar

kv. Kristel