325l búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Kristel
Posts: 30
Joined: 01 Jul 2007, 21:50
Location: Kópavogur

325l búr

Post by Kristel »

Jæja, nú erum við að hugsa um að stækka við okkur :D
Erum með 165l en erum að hugsa um að fara í 325l.

Hvað er heppilegur fjöldi fiska í slíkt búr?
Við erum með:

5 stk Yellw lab
3 stk Socolofi
3 stk Red OB
1 stk synodontis decorus ryksugu
og 2 stk þörungaætur.

Væri hægt að bæta við 1-2 óskurum?

Ætlum ekki að ráðast í þetta alveg strax en fljótlega :)
Ætlum líka að bíða eftir að einn Red OB nái sér eftir veikindi og svona..

Allar tillögur vel þegnar :D

kv. Kristel
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Persónulega myndi ég bæta við afríkusikliðum eða þá láta þær fara og skipta yfir í amerískar, óskarar og Afrískar eiga ekki samleið til lengdar þó það geti vel gengið í einhvern tíma og í stóru búri.
325 lítra búr rúmar svo ekki með góðu móti meira en 2 fullvaxna óskara.
Post Reply