450 lítra búr til sölu - ALLT SELT!!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
450 lítra búr til sölu - ALLT SELT!!
Jæja við erum eitthvað óákveðin hehe en ákváðum að setja búrið okkar aftur á sölu...........Þetta er 450 lítra juwel búr (vision), innbyggð juwel dæla, fluval 405 dæla, svo erum við einnig með loftdælu sem er tengd í slöngur sem liggja í botninu undir mölinni sem blása upp loftbólum um allt búrið rosa flott, möl, bakgrunnur, stór trédrumbur og fleira, vonumst til að selja þetta í heilu lagi Fiskarnir eru: 1 green terror, 2 Cichlasoma Citrinellum, 1 synodontis eupterus, 2 "stórir" pleggar, nokkrar afrískar síklíður (veit ekki hvað þær heita), 1 Pengasius (erum ekki viss um að við seljum hann), 1-2 aðrir kattfiskar (man ekki nafnið í augnablikinu), og eitthvað fleira
Tilboð óskast, búrið er ca 6 mánaða (kostar nýtt ca 180,000) og fluval dælan er ca. 9 mánaða (kostar ný 30-40,000 kr) bara svona til að gefa hugmynd. Vonast til að heyra frá ykkur sem eru áhugasöm
Tilboð óskast, búrið er ca 6 mánaða (kostar nýtt ca 180,000) og fluval dælan er ca. 9 mánaða (kostar ný 30-40,000 kr) bara svona til að gefa hugmynd. Vonast til að heyra frá ykkur sem eru áhugasöm
Last edited by fuglafjör on 19 Nov 2007, 20:33, edited 2 times in total.
fiskar og fiskabúr til sölu
hvað kostar stóru appelsínu gulu eða gulu fiskarnir með hnúðinn á hausnum og hvað heita þessir fiskar
og svo se ég convict fiska á myndinni en þú nefnir þá ekki í þræðinum ertu að selja þá eða ef svo er hvað kosta þeir hjá þér
og svo se ég convict fiska á myndinni en þú nefnir þá ekki í þræðinum ertu að selja þá eða ef svo er hvað kosta þeir hjá þér
-
- Posts: 158
- Joined: 02 Apr 2007, 17:08
.
Jæja það er komið gott tilboð í búrið og verður líklegast sótt næstu helgi.
Og því viljum við endilega fá tilboð í 2 stóra plegga, 2 stórar sítrónellur, 3 kattfiska og 3 afrískar síklíður (veit ekki hvaða tegund) og einn stór og flottur bláhákarl já og einn green terror (líklegast kella).
Endilega koma með tilboð
Og því viljum við endilega fá tilboð í 2 stóra plegga, 2 stórar sítrónellur, 3 kattfiska og 3 afrískar síklíður (veit ekki hvaða tegund) og einn stór og flottur bláhákarl já og einn green terror (líklegast kella).
Endilega koma með tilboð
Last edited by fuglafjör on 14 Nov 2007, 00:03, edited 1 time in total.
Væri til í að sjá nærmyndir af öllum óskurunum og GT, er að leita mér af þannig
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Fleiri myndir
Bláhákarlinn
Annar kattfiskurinn
Annar plegginn
Hinn plegginn
Afrísku síklíðurnar
Hin afríska síklíðan (hægra megin)
Sítrónellurnar
Annar kattfiskurinn
Annar plegginn
Hinn plegginn
Afrísku síklíðurnar
Hin afríska síklíðan (hægra megin)
Sítrónellurnar
.
Ég held ég sé að fara rétt með tegundirnar
Synodontis ocellifer er ca 10 cm
Synodontis eupterus er ca 14-15 cm
Og svo er einn kattfiskur sem ég man ekki hvað heitir en ég set hér mynd með hann er ca 15 cm líka:
Pleggarnir eru örugglega um 30 cm kannski rúmlega
Synodontis ocellifer er ca 10 cm
Synodontis eupterus er ca 14-15 cm
Og svo er einn kattfiskur sem ég man ekki hvað heitir en ég set hér mynd með hann er ca 15 cm líka:
Pleggarnir eru örugglega um 30 cm kannski rúmlega
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: