Ég held ég sé með kk og kvk af Apistogramma cacatuoides, hvernig er það, eru þessir munnklekjarar eða hrynga þau? Eru þau með seiðin í munninum? hvort kynið er þá helst með seiðin í munninum?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
hann var alveg hress og ég var nú að meina svona eins og steinninn hafi aðeins runnið til og farið ofan á hann því að hann var pikkfastur undir einu horninu
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Hann hefur örugglega verið að reyna hreinsa til holu til að lokka kerluna í skemmtilegan leik. Þegar ég hef fjölgað þeim hafa þeir alltaf hryngt hjá mér í helli. Ég notast mikið við Kókoshnetur skeljar sem eru annað hvort hálfar eða heilar með boruðu gati til að þær komist inni