Skalar+gotfiskar = ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Skalar+gotfiskar = ?

Post by Gunnsa »

Er með stórt gotfiskabúr og langar að bæta við einhverju fleiru, myndu skalar ganga?

Og líka, er með 1 fullorðna guppy kellu og nokkrar ungar en allir kallarnir mínir hanga alltaf á þessari fullorðnu og ég er hrædd um að þeir séu að drepa hana úr ágengi.. hún er farin að fela sig og hausinn á henni vísar alltaf upp.. Er nánast fullkomlega lóðrétt.. :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skalar munu éta öll seiði sem koma.

Ég hugsa að kerlan þín sé að gefast upp vegna álagsins, fjölga kellum ekki seinna en á morgun.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sammála
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Það var planið, ætla að eingangra konuna núna og fjölga kellum, gefa þessari þreyttu nokkurra daga frí
Post Reply