Plöntur & fiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Plöntur & fiskar

Post by Birkir »

Eru einhverjar ameríku síkliður sem "hreinsa" plöntur?
Ég er komin með smá slikju á sum blöðin og fór að hugsa um þetta. Veit að sverðdragarar og eldhalar eru duglegir í þessu en ég vil ekki sjá þá í mínu búri :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Að mínu mati eru Sae bestir í að hreinsa þörung af plöntum, minni ancistur eru líka stórgóðar. Hvorugur fiskurinn er reyndar af Amerískum ættum en þó eru einhverjar týpur af ancistus Amerískar, þú getur náttúrulega fengið þér al Amerískan plegga en það slæma er að sumir þeirra eiga það til að gata gróður þegar þeir stækka.
Post Reply