Jæja þar sem hér á spjallinu eru margir með ansi góðar myndavélar
þá datt mér í hug hvort það væri ekki einhver sem væri að selja og fá sér stærri og betri
en ætti ágætis vél sem hann/hana vantaði að selja???
Endilega látið mig vita ef þið eruð með vél eða vitið um vél sem virkar.
Myndavél óskast (BÚIÐ)
Myndavél óskast (BÚIÐ)
Last edited by jeg on 28 Jul 2009, 20:27, edited 1 time in total.
http://www.ljosmyndakeppni.is tékkaðu á söluhlutanum af spjallinu á þessari síðu, oft hægt að gera mjög góð kaup