hvernig á ég að þrífa fiskabúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hvernig á ég að þrífa fiskabúr
hæhæhæ ég ætla kanski að kaupa fiskabúr sem er 160 l það eru hvítar rendur í búrinu hvernig þríf ég þær
Þetta er kalk, getur notað bara klósetthreinsi einhvern ef þú passar að skola búrið *mjög* vel eftir það. Það eru líka til spes kalkhreinsar sem eru líklega ekki alveg jafn mikið eitur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Maður færi varla að segja að stálullin virkaði fínt ef hún rispaði glerið
Stálullin rispar ekki glerið og virkar fínt á svona lagað, bara að passa að nota ekki pottastálull sem inniheldur sápu.
Þetta geta bæði verið kísil eða kalk útfellingar, kalkið kemur ef skeljasandur eða skeljar hafa verið í búrinu.
Stálullin rispar ekki glerið og virkar fínt á svona lagað, bara að passa að nota ekki pottastálull sem inniheldur sápu.
Þetta geta bæði verið kísil eða kalk útfellingar, kalkið kemur ef skeljasandur eða skeljar hafa verið í búrinu.