eitthvað gott til að nota sem háf

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

eitthvað gott til að nota sem háf

Post by Benzmann »

oki, ég er með 5 x 19-24cm stóra piranha fiska, og ég þarf sirka að kaupa nýjann háf einu sinni í viku því þeir bíta hann bara í sundur og synda í gegnum hann

eru til einhverjir góðir háfar fyrir piranha fiska ?


Image
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

Post by Benzmann »

anyone ?
borðar ísbirni í morgunmat !!!!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Af hverju ertu alltaf að reka háfinn framan í þá ? Er ekki best að sleppa því bara ?
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

Post by Benzmann »

þeir snúa sér alltaf við þegar ég er allveg að ná þeim og bíta sig bara gegn, eru til einhverjir góðir háfar sem gætu náð þeim upp ?
borðar ísbirni í morgunmat !!!!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Af hverju ertu að háfa þá vikulega?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

Post by Benzmann »

geri það ekki beint vikulega, segji bara svona því ég er búinn að kaupa 3 háfa og allir ónýtir og er dáltið pirraður á þessu
borðar ísbirni í morgunmat !!!!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sigti.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

mér dettur í hug að fara bara í veiðibúð og versla ódýrann veiðiháf, netið í þeim er þykkara og kannski erfiðara að bíta í gegnum það

þeir eru reindar mikið stærri heldur en fiskabúrsháfarnir, en það skiptir kannski ekki öllu
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Prófaðu svona net eins og notuð eru í loðnunótum. Það er ábyggilega hægt að finna bút á einhverju hafnarsvæði eða fara á netaverkstæði.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

EKKI NOTA SIGTI! Það endar illa! Reyndi það einu sinni
og það endaði með vægu hjartastoppi hjá mér
þegar ég var að elta uppi
kvikindið sem að hoppaði uppúr sigtinu :/
Hann lifði það sem betur fer af.
Háfur á að duga ef þú ert með réttu handbrögðin.
Taka netið og klessa því utanum fiskinn (s.s. halda við hann þegar hann kemur í háfinn og færa hann svo. En góð spurning, af hverju ertu að háfa þá?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Einmitt það sem ég er að velta fyrir mér,afhverju ertu að háfa kvikindin í tíma og ótíma ? ég mundi örugglega éta háfana ef éinhver væri alltaf að bögga mig svona :evil:
Lexis
Posts: 89
Joined: 24 Jul 2007, 23:05

Post by Lexis »

Piranhinn wrote:EKKI NOTA SIGTI! Það endar illa! Reyndi það einu sinni
og það endaði með vægu hjartastoppi hjá mér
þegar ég var að elta uppi
kvikindið sem að hoppaði uppúr sigtinu :/
Hann lifði það sem betur fer af.
Háfur á að duga ef þú ert með réttu handbrögðin.
Taka netið og klessa því utanum fiskinn (s.s. halda við hann þegar hann kemur í háfinn og færa hann svo. En góð spurning, af hverju ertu að háfa þá?
Sorry off topic ég veit... en ó mæ god hvað það var ógeðslega fyndið að horfa upp á þetta :oops: :lol: , ekki mikið gagn í ungfrú hjálpara þá :oops:

En já... það sem hann sagði.... ekki sigti :wink:
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

Post by Benzmann »

pípó wrote:Einmitt það sem ég er að velta fyrir mér,afhverju ertu að háfa kvikindin í tíma og ótíma ? ég mundi örugglega éta háfana ef éinhver væri alltaf að bögga mig svona :evil:
var erlendis í 2 vikur, fékk systur mína til að gefa þeim að éta, hún gaf bara of mikið, og tunnudælan er full, svo það er best að skipta kanski 50% vatninu út, þarf að geyma fiskana einhverstaðar á meðann
borðar ísbirni í morgunmat !!!!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mátt alveg hafa fiskana í búrinu á meðan þú gerir vatnskiptin
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Úff það væri meira brjálæðið ef maður færi alltaf að háfa upp fiskana við vatnsskipti. :?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

þú tekur eitt stykki veiðistöng, öngul og kjöt, og ferð að dorga :)

hehehe, nei djoka :D bara sleppa því að taka þá upp við hvert vatnskipti
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

hef aldrei tekið mína uppúr við vatnsskipti og þurfti einu sinni að
færa búrið og þá var bara geymt fiskana í búrinu í c.a. 10 cm djúpu vatni.
:)
Post Reply