Nokkrar sikliðu myndir

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Segðu mér bara að þeir séu amerískir :oops:

Ef þú ert skráð á þetta spjall getur þú tékkað á því elskan?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta eru hinir gullfallegu og að sjálfsögðu Afrísku Tropheus og að mér sýnist "black bemba" úr Tanganyika vatni.

http://www.cichlid-forum.com/articles/t_black_bemba.php
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

BINGÓ! Rétt hjá Vargi.

Ef lukkan verður með mér fæ ég svona fiska í 500 lítra búrið þegar ég tek á því.
Last edited by Ásta on 02 Jan 2007, 05:16, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
ps. elongatus og Cyn. afra í "sleik".
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkrar Tropheus myndir til að kynda Birki aðeins.
Image
Image
Image
Image
Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

afríkanar eru svo fallegir og ltaglaðir. Eru engir Amazon/ameríkuperrar hérna eins og ég?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jiminn hvað þessir fiskar eru fallegir.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég er soldið hrifinn af þessum fiskum

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þeir eru geggjað flottir á litinn.
Eru þetta allt malawi?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

jú, þetta eru allt malawi síkliður
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Smá Convict seria


Image

Image

Image

Image

Image

Mynd frá Hólmfríði
Image
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Datt í hug að prófa að setja inn mynd. Vonast til að þær verði betri í framtíðinni.


Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vonast til að þær verði betri í framtíðinni.
Þetta er nú bara fín mynd, skýr og fallegir fiskar.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hér koma nokkur bjútí:

Auchenoglanis occidentalis

Image

Cyathopharynx foai Karilani copper


Image
Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

úff, Red Terror

Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Gudjon wrote:úff, Red Terror

Image
Ahhh!!! Vargur, í málið!
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Birkir wrote:
Gudjon wrote:úff, Red Terror

Image
Ahhh!!! Vargur, í málið!
Lítur út fyrir að ég eigi tvo svona :oops:
Festae - aka "Red Terror" - reach sizes upwards of 50 cm (female) and 38 cm (male). An excellent fish, should be kept as male and female in larger tanks when they reach sizes 20+ cm. Definitely not for the inexperienced aquarist.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Cyrtocara moori albino
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Getur einhver svarað mér hvort að hinn skapmikli en tignarlegi Festae gangi einnig undir viðurnefninu Red Terror?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Jú það er rétt hjá þér, hann gengur undir því nafni
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þá á ég tvo :D
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég ætla að fá mér nokkur stykki bráðlega.
Segðu mér Birkir... hvernig ertu svo að fýla þá?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Mjög vel. Þar sem þeir eru enn tiltölulega ungir (þó með stærri fiskunum í búrinu í augnablikinu) þá láta þeir lítið fyrir sér fara og deyfa litina. En þegar
þeir eru í augljósum fíling þá sína þeir litina afskaplega vel og rendurnar koma í ljós og þá slá fáir þeim við í fegurð. Hins vegar slá þeir frá sér harkalega ef það er verið að bögga þá. En það gerisst afar sjáldan. Ég veit þó fyrir víst að þegar þeir eru orðnir stærri og ég tala nú ekki um þegar það er komið par í hryggningarhugleiðingum, þá er fjandinn laus og aðrir fiskar verða drepnir.
So far so good.
Er að hugsa um hvort að það hefði neikvæð áhrif í þá átt að festaearnir yrðu meira territorial/aggressívir ef ég fengi mér tvo til viðbótar....

:idea:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Samkvæmt minni reynslu þá er lítið mál að bæta við hjá yngri fiskum
Þú ert líka með frekar stórt búr með littlum fiskum svo ég mundi halda að það ætti ekki að vera mikið mál
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Smá Vieja syrpa

Vieja argentea
Image

Vieja bifasciatus
Image

Vieja fenestratus
Image

Vieja godmanni
Image

Vieja hartwegi
Image

Vieja maculicauda
Image

Vieja melanurus
Image

Vieja regani
Image

Vieja synspilum
Image

Vieja tuyrensis
Image
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Þetta eru helvíti flottir fiskar. Ég er sjálfur með fullvaxið par af Maculicauda og 3 stk litla Synspilum og hefði ekkert á móti fleiri tegundum í safnið.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já þetta eru glæsilegir fiska, myndirnar ekkert spes en þetta var það besta sem ég get gert kl 3 í gær

Sjáfur er ég með einn maculicauda og stefni á því að taka 3-4 synspilum við tækifæri
Svo er ég hrifinn að melanurus og regani
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Diskusar.

Image
Fyrir Ameríkunördana :D - Heros efasciatus.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Rauði diskusinn er æði!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flottur dvergur að monta sig.
Image
Apistogramma cacatuoides "Triple-Red"
Post Reply